Stungin af sporðdreka í flugi Sylvía Hall skrifar 14. mars 2019 21:06 Konan ferðaðist með Air Transat, Vísir/Getty Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu. Maltais, sem flaug með flugfélaginu Air Transat, varð fyrir svo miklu áfalli að hún þurfti að vera tengd við hjartalínurit eftir að fluginu lauk. Flugleiðin milli Toronto og Calgary eru um fjórir tímar og var liðið á síðari hluta flugsins þegar hún fór að finna fyrir undarlegri tilfinningu á mjóbakinu. Hún segist hafa hundsað það og talið það vera loftræstingin sem olli þessari tilfinningu. „Þegar ljósin voru slökkt þegar við vorum að fara lenda fann ég fyrir stingandi verk í mjóbakinu,“ segir Maltais og var sannfærð um að eitthvað hefði bitið sig. Þegar hún hafi loks náð í peysuna sína úr sætinu athugaði hún hvort eitthvað væri þar en svo var ekki. Þá leit hún í sætið sitt sá hún hreyfingu og áttaði sig á því að það væri sporðdreki. Maltais var fylgt úr vélinni af bráðaliðum eftir atvikið sem skoðuðu hana og gengu úr skugga um að hún hafi ekki orðið fyrir neinum skaða. Líkt og fyrr sagði þurfti hún að vera tengd við hjartalínurit þar sem hún átti erfitt með að róa sig eftir atvikið. Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu. Maltais, sem flaug með flugfélaginu Air Transat, varð fyrir svo miklu áfalli að hún þurfti að vera tengd við hjartalínurit eftir að fluginu lauk. Flugleiðin milli Toronto og Calgary eru um fjórir tímar og var liðið á síðari hluta flugsins þegar hún fór að finna fyrir undarlegri tilfinningu á mjóbakinu. Hún segist hafa hundsað það og talið það vera loftræstingin sem olli þessari tilfinningu. „Þegar ljósin voru slökkt þegar við vorum að fara lenda fann ég fyrir stingandi verk í mjóbakinu,“ segir Maltais og var sannfærð um að eitthvað hefði bitið sig. Þegar hún hafi loks náð í peysuna sína úr sætinu athugaði hún hvort eitthvað væri þar en svo var ekki. Þá leit hún í sætið sitt sá hún hreyfingu og áttaði sig á því að það væri sporðdreki. Maltais var fylgt úr vélinni af bráðaliðum eftir atvikið sem skoðuðu hana og gengu úr skugga um að hún hafi ekki orðið fyrir neinum skaða. Líkt og fyrr sagði þurfti hún að vera tengd við hjartalínurit þar sem hún átti erfitt með að róa sig eftir atvikið.
Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira