Ellefu dómarar munu sinna dómstörfum við Landsrétt Sylvía Hall skrifar 15. mars 2019 11:21 Engir dómar verða kveðnir upp í Landsrétti í fyrr en á mánudag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
„Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15
Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent