Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 15:56 Eldar voru kveiktir og rúður voru brotnar í París í dag. Getty/Kiran Ridley Mótmæli „Gulu vestanna“ í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni, fyrst gegn hækkun á olíuverði en hafa síðar þróast upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn forsetans Emmanuel Macron. BBC greinir frá. Götum borgarinnar var mörgum hverjum lokað vegna mótmælanna og voru vopnaðir lögreglumenn algeng sjón. Lögregla notaði táragas og gríðarstórar vatnsbyssur til þess að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að grýta lögreglumenn með múrsteinum nærri Sigurboganum. Fylgi gulvestunga hefur minnkað undanfarnar vikur en í dag virtist hreyfingin hafa náð fyrri styrk, auk þess var mikið um skemmdarverk eins og sum fyrri mótmæli einkenndust af. Verslanir voru lagðar í rúst, eldar voru kveiktir bæði á götum og í að minnsta kosti einum bíl. Innanríkisráðherra Frakklands, Christophe Castener, sagði að yfir 1400 lögreglumenn hafi verið að störfum vegna mótmælanna. Castener sagði að um 8000 mótmælendur hefðu verið á strætum Parísar í dag, þar af 1500 ofbeldisseggir sem hefðu það eitt að markmiði að brjóta, bramla og slást.Hér má sjá vatnsbyssu frönsku lögreglunnar í notkun við að slökkva elda.Getty/Arina Lebedeva Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Sjá meira
Mótmæli „Gulu vestanna“ í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni, fyrst gegn hækkun á olíuverði en hafa síðar þróast upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn forsetans Emmanuel Macron. BBC greinir frá. Götum borgarinnar var mörgum hverjum lokað vegna mótmælanna og voru vopnaðir lögreglumenn algeng sjón. Lögregla notaði táragas og gríðarstórar vatnsbyssur til þess að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að grýta lögreglumenn með múrsteinum nærri Sigurboganum. Fylgi gulvestunga hefur minnkað undanfarnar vikur en í dag virtist hreyfingin hafa náð fyrri styrk, auk þess var mikið um skemmdarverk eins og sum fyrri mótmæli einkenndust af. Verslanir voru lagðar í rúst, eldar voru kveiktir bæði á götum og í að minnsta kosti einum bíl. Innanríkisráðherra Frakklands, Christophe Castener, sagði að yfir 1400 lögreglumenn hafi verið að störfum vegna mótmælanna. Castener sagði að um 8000 mótmælendur hefðu verið á strætum Parísar í dag, þar af 1500 ofbeldisseggir sem hefðu það eitt að markmiði að brjóta, bramla og slást.Hér má sjá vatnsbyssu frönsku lögreglunnar í notkun við að slökkva elda.Getty/Arina Lebedeva
Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Sjá meira
Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33
„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54