Dýrast að eyða helgi í Reykjavík af öllum höfuðborgum Evrópu Jóhannes Már Torfason skrifar 18. mars 2019 07:00 Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Fréttablaðið/Ernir Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Breska póstþjónustan tekur á hverju ári saman kostnaðinn við að eyða einni helgi í tilteknum borgum í Evrópu. Reiknaðir eru saman nokkrir þættir sem endurspegla verðið á húsnæði, samgöngum og fæði ásamt aðgangi í helstu söfn. Ódýrasta borgin þetta árið er höfuðborg Litháens, Vilníus, en borgaryfirvöld hafa lagt mikið upp úr því að fá til sín ferðamenn. Fóru þau nýverið í kynningaherferð fyrir borgina sem vakti athygli, en þar er borgin markaðssett sem G-blettur Evrópu. „Enginn veit hvar hún er, en þegar þú finnur hana er hún frábær,“ segir slagorð kynningarherferðarinnar. Helgarfríið kostar mismikið í EvrópuFimm dýrustu borgirnar: 1. Reykjavík - 71.936 kr. 2. Amsterdam - 69.087 kr. 3. Ósló - 69.058 kr. 4. Helsinki - 68.412 kr. 5. Kaupmannahöfn - 63.951 kr.Fimm ódýrustu borgirnar: 1. Vilnius - 22.913 kr. 2. Belgrad - 23.569 kr. 3. Varsjá 24.934 kr. 4. Istanbúl 25.942 kr. 5. Búkarest - 26.084 kr. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Neytendur Reykjavík Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira
Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Breska póstþjónustan tekur á hverju ári saman kostnaðinn við að eyða einni helgi í tilteknum borgum í Evrópu. Reiknaðir eru saman nokkrir þættir sem endurspegla verðið á húsnæði, samgöngum og fæði ásamt aðgangi í helstu söfn. Ódýrasta borgin þetta árið er höfuðborg Litháens, Vilníus, en borgaryfirvöld hafa lagt mikið upp úr því að fá til sín ferðamenn. Fóru þau nýverið í kynningaherferð fyrir borgina sem vakti athygli, en þar er borgin markaðssett sem G-blettur Evrópu. „Enginn veit hvar hún er, en þegar þú finnur hana er hún frábær,“ segir slagorð kynningarherferðarinnar. Helgarfríið kostar mismikið í EvrópuFimm dýrustu borgirnar: 1. Reykjavík - 71.936 kr. 2. Amsterdam - 69.087 kr. 3. Ósló - 69.058 kr. 4. Helsinki - 68.412 kr. 5. Kaupmannahöfn - 63.951 kr.Fimm ódýrustu borgirnar: 1. Vilnius - 22.913 kr. 2. Belgrad - 23.569 kr. 3. Varsjá 24.934 kr. 4. Istanbúl 25.942 kr. 5. Búkarest - 26.084 kr.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Neytendur Reykjavík Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira