Verkföllin munu hafa töluverð áhrif á Strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2019 13:39 Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður. Strætó Verkföll 2019 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður.
Strætó Verkföll 2019 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira