Hamren: Þessi gullkynslóð á mörg ár eftir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 19. mars 2019 20:00 Það eru fjórtán mánuðir liðnir frá síðasta sigurleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu, og enn lengra þegar keppnisleikir eru taldir með. Á þeim tíma hefur Ísland spilað fimmtán leiki, þar af átta undir stjórn Svíans Erik Hamren. Á föstudag hefst nýtt mót, undankeppni EM 2020, og Hamren veit vel hvað hefur vantað upp á síðastliðna mánuði og það hefur hann lagt áherslu á í undirbúningi sínum fyrir næsta leik. „Við unnum enga leiki. Ef við viljum komast á EM, þá þurfum við að byrja að vinna leiki. Það er alveg klárt. Við erum allir meðvitaðir um að það er það sem við þurfum að byrja að gera,“ sagði Hamren. „Það er það sem við ræðum mest við leikmennina, hvernig við ætlum að byrja að vinna leiki aftur. Hvernig við ætlum að njóta árangurs aftur.“ Ísland mætir Andorra á föstudag. Leikurinn verður að teljast skyldusigur fyrir lið sem ætlar sér á lokakeppni EM en Hamren telur að eftir velgengni síðustu ára sé enn til staðar sami drifkraftur og hungur og var áður hjá leikmönnum Íslands. „Það er lykilatriði fyrir þetta lið. Hungur og ástand leikmanna. Við eigum enn mörg ár eftir með þessari gullkynslóð, leikmenn geta spilað í mörg ár til viðbótar ef drifkrafturinn er enn til staðar og við erum heppin með meiðsli,“ sagði hann. „Og þegar ég ræði við þá, þá treysti ég þeim að þeir séu hungraðir. Ég segi já, en nú þurfum við að sýna það inni á vellinum.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Birkir Már: Þurfum að gera það sem okkur er sagt Birkir Már Sævarsson veit hvað er í vændum í landsleiknum gegn Andorra á föstudag. 19. mars 2019 09:00 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45 Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12. mars 2019 10:49 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Það eru fjórtán mánuðir liðnir frá síðasta sigurleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu, og enn lengra þegar keppnisleikir eru taldir með. Á þeim tíma hefur Ísland spilað fimmtán leiki, þar af átta undir stjórn Svíans Erik Hamren. Á föstudag hefst nýtt mót, undankeppni EM 2020, og Hamren veit vel hvað hefur vantað upp á síðastliðna mánuði og það hefur hann lagt áherslu á í undirbúningi sínum fyrir næsta leik. „Við unnum enga leiki. Ef við viljum komast á EM, þá þurfum við að byrja að vinna leiki. Það er alveg klárt. Við erum allir meðvitaðir um að það er það sem við þurfum að byrja að gera,“ sagði Hamren. „Það er það sem við ræðum mest við leikmennina, hvernig við ætlum að byrja að vinna leiki aftur. Hvernig við ætlum að njóta árangurs aftur.“ Ísland mætir Andorra á föstudag. Leikurinn verður að teljast skyldusigur fyrir lið sem ætlar sér á lokakeppni EM en Hamren telur að eftir velgengni síðustu ára sé enn til staðar sami drifkraftur og hungur og var áður hjá leikmönnum Íslands. „Það er lykilatriði fyrir þetta lið. Hungur og ástand leikmanna. Við eigum enn mörg ár eftir með þessari gullkynslóð, leikmenn geta spilað í mörg ár til viðbótar ef drifkrafturinn er enn til staðar og við erum heppin með meiðsli,“ sagði hann. „Og þegar ég ræði við þá, þá treysti ég þeim að þeir séu hungraðir. Ég segi já, en nú þurfum við að sýna það inni á vellinum.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Birkir Már: Þurfum að gera það sem okkur er sagt Birkir Már Sævarsson veit hvað er í vændum í landsleiknum gegn Andorra á föstudag. 19. mars 2019 09:00 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45 Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12. mars 2019 10:49 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Birkir Már: Þurfum að gera það sem okkur er sagt Birkir Már Sævarsson veit hvað er í vændum í landsleiknum gegn Andorra á föstudag. 19. mars 2019 09:00
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45
Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12. mars 2019 10:49
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti