Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. mars 2019 16:38 Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is. Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is.
Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira