Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2019 18:56 Almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Vísir/Heiða Tímakaup stjórnarformanns Glitnis Holdco nemur um 102 þúsundum krónum en almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Greint er frá þessu á vef Viðskiptablaðsins sem hefur tillögur fyrir aðalfund Glitnis undir höndum þar sem upplýsingar um launakjör stjórnarmann koma fram. Stjórnarformaður Glitnis Holdco heitir Mike Wheeler en samkvæmt þessum tillögum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn sem fer fram á fimmtudag, fær þrjátíu þúsund evrur, eða því sem nemur um 4,1 milljón króna, greiddar fyrir vinnu sínu á ári. Miðast greiðslan við að Wheeler vinni fimm heila starfsdaga á árinu. Almennir stjórnarmenn, sem eru Steen Parsholt og Tom Grøndahl, fá 20 þúsund evrur hvor, um 2,7 milljónir króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir fjóra heila vinnudaga á ári. Þurfi þeir að vinna umfram þessa daga fá þeir greiddar fimm þúsund evrur aukalega, eða því sem nemur um 680 þúsund krónum. Nemur því tímakaup Wheelers um 102 þúsund krónum en tímakaup Parhilt og Grøndahl um 85 þúsund krónum á tímann. Glitnir HoldCo er eignarhaldsfélag sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Tímakaup stjórnarformanns Glitnis Holdco nemur um 102 þúsundum krónum en almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Greint er frá þessu á vef Viðskiptablaðsins sem hefur tillögur fyrir aðalfund Glitnis undir höndum þar sem upplýsingar um launakjör stjórnarmann koma fram. Stjórnarformaður Glitnis Holdco heitir Mike Wheeler en samkvæmt þessum tillögum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn sem fer fram á fimmtudag, fær þrjátíu þúsund evrur, eða því sem nemur um 4,1 milljón króna, greiddar fyrir vinnu sínu á ári. Miðast greiðslan við að Wheeler vinni fimm heila starfsdaga á árinu. Almennir stjórnarmenn, sem eru Steen Parsholt og Tom Grøndahl, fá 20 þúsund evrur hvor, um 2,7 milljónir króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir fjóra heila vinnudaga á ári. Þurfi þeir að vinna umfram þessa daga fá þeir greiddar fimm þúsund evrur aukalega, eða því sem nemur um 680 þúsund krónum. Nemur því tímakaup Wheelers um 102 þúsund krónum en tímakaup Parhilt og Grøndahl um 85 þúsund krónum á tímann. Glitnir HoldCo er eignarhaldsfélag sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53
Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00
Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17
Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00