Slæm loftgæði í Reykjavík vegna svifryks Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2019 10:34 Loftgæði í Reykjavík eru nú slæm vegna mikillar svifryksmengunar. vísir/vilhelm Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. Samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar eru slæm loftgæði við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni og miðlungs loftgæði við Dalsmára í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á að grípa til þess ráðs í samráði við Reykjavíkurborg að rykbinda eftirfarandi umferðargötur: Sæbraut frá Reykjanesbraut og út að ljósum við Kringlumýrarbraut, Reykjanesbraut, Hringbraut, Miklabraut og upp fyrir Ártúnsbrekku og Kringlumýrarbraut. Kort af þeim götum sem á að rykbinda má nálgast hér. Þá voru allir vegir í Reykjavík sem Vegagerðin rekur sópaðir í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, og þá náðist einnig að klára hluta vega utan Reykjavíkur en það gengur hægt þessa daga vegna kulda.Reykjavíkurborg hvatti í gær almenning til þess að draga úr notkun einkabílsins á meðan aðstæður á höfuðborgarsvæðinu eru með þeim hætti að styrkur svifryks mælist hár. Í staðinn er fólk hvatt til þess að nota frekar almenningssamgöngur, sameinast í bíla eða nota aðra vistvæna samgöngumáta en auk þess eru því beint til þeirra sem eru viðkvæmir í öndunarfærum, sem og barna, að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna.Aðgerðir sem við verðum að fara í eru að banna nagladekk á Hbs. Takmarka bíla út frá bílnúmerum á svona dögum. Lækka hraða. Hækka gjaldskyldu á bílastæðum og hætta að niðurgreiða bílastæði. Auka tíðni strætó og byrja strax á borgarlínu á teinum. #grárdagur — Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) March 5, 2019 Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. Samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar eru slæm loftgæði við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni og miðlungs loftgæði við Dalsmára í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á að grípa til þess ráðs í samráði við Reykjavíkurborg að rykbinda eftirfarandi umferðargötur: Sæbraut frá Reykjanesbraut og út að ljósum við Kringlumýrarbraut, Reykjanesbraut, Hringbraut, Miklabraut og upp fyrir Ártúnsbrekku og Kringlumýrarbraut. Kort af þeim götum sem á að rykbinda má nálgast hér. Þá voru allir vegir í Reykjavík sem Vegagerðin rekur sópaðir í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, og þá náðist einnig að klára hluta vega utan Reykjavíkur en það gengur hægt þessa daga vegna kulda.Reykjavíkurborg hvatti í gær almenning til þess að draga úr notkun einkabílsins á meðan aðstæður á höfuðborgarsvæðinu eru með þeim hætti að styrkur svifryks mælist hár. Í staðinn er fólk hvatt til þess að nota frekar almenningssamgöngur, sameinast í bíla eða nota aðra vistvæna samgöngumáta en auk þess eru því beint til þeirra sem eru viðkvæmir í öndunarfærum, sem og barna, að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna.Aðgerðir sem við verðum að fara í eru að banna nagladekk á Hbs. Takmarka bíla út frá bílnúmerum á svona dögum. Lækka hraða. Hækka gjaldskyldu á bílastæðum og hætta að niðurgreiða bílastæði. Auka tíðni strætó og byrja strax á borgarlínu á teinum. #grárdagur — Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) March 5, 2019
Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43
Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38