Lawler sannaði hversu mikill toppmaður hann er | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 21:30 Þarna má sjá svekktan Lawler en skömmustulegan Dean. vísir/getty Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu. MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52