Rashford skoraði úr vítaspyrnu þegar venjulegum leiktíma var lokið og United vann leikinn 3-1 eins og liðið þurfti.
Ingi Björn er greinilega með öryggismyndavélakerfi á skrifstofu sinni og náðist því fagnaðarlætin þegar Rashford skoraði, eins og sjá má hér að neðan.
Af því að @ingibg tengdasonur okkar setur aldrei neitt á Twitter ætla ég bara að gera það fyrir hann. Svona fagnar maður vel heppnuðu víti United á 90. mínútu #fotboltinet#OlesAtTheWheelpic.twitter.com/QmmPgWxwHT
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 6, 2019