Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. mars 2019 21:00 Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda. Fjölmiðlar Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda.
Fjölmiðlar Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira