„Mér finnst eins og allir séu að stara á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 09:30 Naomi Osaka. Getty/Francois Nel Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019 Tennis Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Sjá meira
Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019
Tennis Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti