Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2019 15:30 Lady Gaga var stórglæsileg í Los Angeles í nótt. Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. Lady Gaga þótt stórglæsileg á verðlaunahátíðinni og tóku margir eftir fallegu demantshálsmeni. Um er að ræða 128 karata hálsmen frá Tiffany´s sem metið er á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða. Það var enginn önnur en Audrey Hepburn sem bar hálsmenið á kynningartúr fyrir kvikmyndina Breakfast At Tinnany´s árið 1961. Glöggir áhorfendur tóku aftur á móti einnig eftir því að Kate Hudson var með sama hálsmen í kvikmyndinni How to Lose a Guy in 10 days sem kom út árið 2003 eins og sjá má hér að neðan.The 128 karat Tiffany's yellow diamond necklace that Lady Gaga is wearing is worth $30 MILLION and was last worn by none other than Audrey Hepburn at her 'Breakfast At Tiffany's' press tour in 1961. #Oscarspic.twitter.com/aNmmgGylpe — Lady Gaga Source (@MisterBroRo) February 25, 2019THE ISADORA pic.twitter.com/vCsgxtJWHF — Chelsea Nachman (@chelseanachman) February 25, 2019But wait, is Lady Gaga wearing the necklace from How to Lose a Guy in 10 Days? #TheOscarspic.twitter.com/eEBkyswbuX — EAHarter (@EAHarter) February 25, 2019Thought I recognized Lady Gaga's #Oscars necklace pic.twitter.com/dtm001hPi7 — Kelsey Jacobson (@kelseymarie15) February 25, 2019 Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. Lady Gaga þótt stórglæsileg á verðlaunahátíðinni og tóku margir eftir fallegu demantshálsmeni. Um er að ræða 128 karata hálsmen frá Tiffany´s sem metið er á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða. Það var enginn önnur en Audrey Hepburn sem bar hálsmenið á kynningartúr fyrir kvikmyndina Breakfast At Tinnany´s árið 1961. Glöggir áhorfendur tóku aftur á móti einnig eftir því að Kate Hudson var með sama hálsmen í kvikmyndinni How to Lose a Guy in 10 days sem kom út árið 2003 eins og sjá má hér að neðan.The 128 karat Tiffany's yellow diamond necklace that Lady Gaga is wearing is worth $30 MILLION and was last worn by none other than Audrey Hepburn at her 'Breakfast At Tiffany's' press tour in 1961. #Oscarspic.twitter.com/aNmmgGylpe — Lady Gaga Source (@MisterBroRo) February 25, 2019THE ISADORA pic.twitter.com/vCsgxtJWHF — Chelsea Nachman (@chelseanachman) February 25, 2019But wait, is Lady Gaga wearing the necklace from How to Lose a Guy in 10 Days? #TheOscarspic.twitter.com/eEBkyswbuX — EAHarter (@EAHarter) February 25, 2019Thought I recognized Lady Gaga's #Oscars necklace pic.twitter.com/dtm001hPi7 — Kelsey Jacobson (@kelseymarie15) February 25, 2019
Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15