Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 23:30 White í búningi Rockets. Miklar væntingar voru bundnar við leikmanninn en andleg veikindi White bundu enda á NBA-feril hans. vísir/getty Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu. MMA Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu.
MMA Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira