Anderson Silva og Israel Adesanya með skemmtileg tilþrif í vinalegum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. febrúar 2019 06:41 Adesanya og Anderson hneigðu sig fyrir hvor öðrum eftir bardagann. Vísir/Getty UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Anderson Silva og Israel Adesanya mættust í aðalbardaga kvöldsins. Báðir sýndu skemmtileg tilþrif og ríkti nokkur ánægja með bardagann. Upphaflega áttu þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum að berjast í aðalbardaga kvöldsins um millivigtartitil UFC. Nokkrum klukkutímum fyrir bardagann var Whittaker hins vegar sendur á sjúkrahús með kviðslit og fór umsvifalaust í aðgerð. Bardaginn var því blásinn af og var bardagi Israel Adesanya og Anderson Silva gerður að aðalbardaga kvöldsins. Þar mætti goðsögnin Anderson Silva vonarstjörninni Israel Adesanya. Báðir sýndu skemmtilega takta og var um tíma líkt og þetta væri kung-fu mynd en ekki alvöru bardagi. Adesanya vankaði Anderson í 1. lotu en annars stóð hinn 43 ára gamli Anderson flest allt af sér. Sigurinn var aldrei í vafa en Anderson átti sín augnablik. Hann beygði sig undir háspörk Adesanya nokkrum sinnum og sýndi að hann ætti enn smá eftir á tankinum. Þetta var sennilega það besta sem gat komið úr þessum skemmtilega bardaga þar sem Adesanya náði sigrinum en Anderson var ekki sleginn í rot. Þeir Adesanya og Anderson föðmuðust umsvifalaust eftir bardagann og báru greinilega mikla virðingu fyrir hvor öðrum. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Anderson Silva og Israel Adesanya mættust í aðalbardaga kvöldsins. Báðir sýndu skemmtileg tilþrif og ríkti nokkur ánægja með bardagann. Upphaflega áttu þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum að berjast í aðalbardaga kvöldsins um millivigtartitil UFC. Nokkrum klukkutímum fyrir bardagann var Whittaker hins vegar sendur á sjúkrahús með kviðslit og fór umsvifalaust í aðgerð. Bardaginn var því blásinn af og var bardagi Israel Adesanya og Anderson Silva gerður að aðalbardaga kvöldsins. Þar mætti goðsögnin Anderson Silva vonarstjörninni Israel Adesanya. Báðir sýndu skemmtilega takta og var um tíma líkt og þetta væri kung-fu mynd en ekki alvöru bardagi. Adesanya vankaði Anderson í 1. lotu en annars stóð hinn 43 ára gamli Anderson flest allt af sér. Sigurinn var aldrei í vafa en Anderson átti sín augnablik. Hann beygði sig undir háspörk Adesanya nokkrum sinnum og sýndi að hann ætti enn smá eftir á tankinum. Þetta var sennilega það besta sem gat komið úr þessum skemmtilega bardaga þar sem Adesanya náði sigrinum en Anderson var ekki sleginn í rot. Þeir Adesanya og Anderson föðmuðust umsvifalaust eftir bardagann og báru greinilega mikla virðingu fyrir hvor öðrum. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00