Fimmtíu ár frá fyrsta flugi júmbó-þotunnar Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2019 19:45 Fyrsta eintak Boeing 747 kom út úr verksmiðjunni þann 30. september árið 1968. Stjórnarformaður Boeing, Bill Allen, og forstjóri Pan Am, Juan Trippe, í stiganum en Pan Am hvatti Boeing til að framleiða tvöfalt stærri farþegaþotu en áður hafði þekkst. Mynd/Boeing. Flugheimurinn fagnar því um helgina að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta flugi Boeing 747 risaþotunnar, fyrstu breiðþotu heims. Júmbó-þotan, eins og hún var almennt kölluð, olli straumhvörfum í flugsamgöngum og er talin hafa átt einn stærsta þátt í því að flugfargjöld lækkuðu og að flugferðir milli heimsálfa urðu á færi almennings á Vesturlöndum. Þotan tók fyrst á loft þann 9. febrúar árið 1969 og var þá stærri en nokkur önnur farþegaþota, sem mannkynið hafði smíðað, og gat borið allt að 490 farþega. Fyrsta farþegaflugið var í janúar árið 1970 á vegum Pan Am-flugfélagsins en júmbó-þotan hélt titlinum sem stærsta farþegaflugvél heims í 37 ár. Evrett-flugvélaverksmiðjan í Washington-ríki utan við Seattle, sem sérstaklega var reist vegna júmbó-þotunnar, var jafnframt stærsta bygging heims.Cargolux-flugfélagið, sem Loftleiðir stofnuðu í Lúxemborg ásamt fleirum, er með flota Boeing 747, sem sérsmíðaðar eru til fraktflutninga.Mynd/Boeing.Árið 1972 voru Loftleiðir nálægt því að kaupa júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna þegar Boeing-verksmiðjurnar gerðu Loftleiðum tilboð um kaup á tveimur Boeing 747-200. Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, ritaði þá undir viljayfirlýsingu um kaupin en stjórn félagsins lagðist gegn kaupunum. Árið 1982 ráku Flugleiðir um skamma hríð Boeing 747-100 þotu í pílagrímaflugi, sem félagið leigði frá SAS.Boeing 747-þota frá Air Atlanta.Árið 1993 tók flugfélagið Air Atlanta í notkun þrjár Boeing 747 þotur og árið 2002 vakti eigandinn, Arngrímur Jóhannsson, mikla athygli meðal flugáhugamanna þegar hann mætti á júmbó-þotu á Oshkosh-flughátíðina í Wisconsin, stærstu samkomu einkaflugmanna í heiminum. Air Atlanta státar af því á heimasíðu sinni að hafa einn stærsta flota heims af Boeing 747-400 þotum. Geimskutla NASA ferjuð á baki Boeing 747 þotu.NordicPhotos/gettyÞað er til marks um velgengni Boeing 747 að alls hafa 1.548 eintök verið smíðuð og hún er enn í framleiðslu. Hún hefur þó þróast mikið á þessum tíma en sýnilegasta breytingin er að efri hæðin er mun lengri en í upphaflegum gerðum.Dreamlifter er sennilega skrítnasta Boeing 747 þotan, en fyrirtækið notar hana til að flytja eigin flugvélahluta milli verksmiðja.Mynd/BoeingHún hefur einnig verið sérsmíðuð til ólíkra nota, eins og til að ferja geimskutlur á bakinu og til að flytja forseta Bandaríkjanna. Hér má sjá afmælismyndband frá Boeing um sögu flugvélarinnar: Boeing Fréttir af flugi Tímamót Tengdar fréttir Loftleiðamenn vildu kaupa Boeing 747 þotur árið 1972 Loftleiðir voru við það að kaupa tvær júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna, segir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, einn helsti samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar. 19. apríl 2017 21:30 Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17. júní 2016 14:24 35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19. maí 2018 07:15 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Flugheimurinn fagnar því um helgina að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta flugi Boeing 747 risaþotunnar, fyrstu breiðþotu heims. Júmbó-þotan, eins og hún var almennt kölluð, olli straumhvörfum í flugsamgöngum og er talin hafa átt einn stærsta þátt í því að flugfargjöld lækkuðu og að flugferðir milli heimsálfa urðu á færi almennings á Vesturlöndum. Þotan tók fyrst á loft þann 9. febrúar árið 1969 og var þá stærri en nokkur önnur farþegaþota, sem mannkynið hafði smíðað, og gat borið allt að 490 farþega. Fyrsta farþegaflugið var í janúar árið 1970 á vegum Pan Am-flugfélagsins en júmbó-þotan hélt titlinum sem stærsta farþegaflugvél heims í 37 ár. Evrett-flugvélaverksmiðjan í Washington-ríki utan við Seattle, sem sérstaklega var reist vegna júmbó-þotunnar, var jafnframt stærsta bygging heims.Cargolux-flugfélagið, sem Loftleiðir stofnuðu í Lúxemborg ásamt fleirum, er með flota Boeing 747, sem sérsmíðaðar eru til fraktflutninga.Mynd/Boeing.Árið 1972 voru Loftleiðir nálægt því að kaupa júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna þegar Boeing-verksmiðjurnar gerðu Loftleiðum tilboð um kaup á tveimur Boeing 747-200. Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, ritaði þá undir viljayfirlýsingu um kaupin en stjórn félagsins lagðist gegn kaupunum. Árið 1982 ráku Flugleiðir um skamma hríð Boeing 747-100 þotu í pílagrímaflugi, sem félagið leigði frá SAS.Boeing 747-þota frá Air Atlanta.Árið 1993 tók flugfélagið Air Atlanta í notkun þrjár Boeing 747 þotur og árið 2002 vakti eigandinn, Arngrímur Jóhannsson, mikla athygli meðal flugáhugamanna þegar hann mætti á júmbó-þotu á Oshkosh-flughátíðina í Wisconsin, stærstu samkomu einkaflugmanna í heiminum. Air Atlanta státar af því á heimasíðu sinni að hafa einn stærsta flota heims af Boeing 747-400 þotum. Geimskutla NASA ferjuð á baki Boeing 747 þotu.NordicPhotos/gettyÞað er til marks um velgengni Boeing 747 að alls hafa 1.548 eintök verið smíðuð og hún er enn í framleiðslu. Hún hefur þó þróast mikið á þessum tíma en sýnilegasta breytingin er að efri hæðin er mun lengri en í upphaflegum gerðum.Dreamlifter er sennilega skrítnasta Boeing 747 þotan, en fyrirtækið notar hana til að flytja eigin flugvélahluta milli verksmiðja.Mynd/BoeingHún hefur einnig verið sérsmíðuð til ólíkra nota, eins og til að ferja geimskutlur á bakinu og til að flytja forseta Bandaríkjanna. Hér má sjá afmælismyndband frá Boeing um sögu flugvélarinnar:
Boeing Fréttir af flugi Tímamót Tengdar fréttir Loftleiðamenn vildu kaupa Boeing 747 þotur árið 1972 Loftleiðir voru við það að kaupa tvær júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna, segir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, einn helsti samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar. 19. apríl 2017 21:30 Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17. júní 2016 14:24 35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19. maí 2018 07:15 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Loftleiðamenn vildu kaupa Boeing 747 þotur árið 1972 Loftleiðir voru við það að kaupa tvær júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna, segir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, einn helsti samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar. 19. apríl 2017 21:30
Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17. júní 2016 14:24
35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19. maí 2018 07:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent