Stjórnvöld fá tvo mánuði til að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 12:05 Eftirlitsstofnun EFTA er afdráttarlaus í áliti sínu. Vísir Íslensk stjórnvöld skulu breyta reglum sínum um innflutning á ferskju kjöti, eggjum og mjólkurvörum í samræmi við niðurstöðu EFTA-dómstólsins. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunnnar EFTA, ESA, sem birt var í dag. Verði það ekki gert innan tveggja mánaða verður málinu vísað til EFTA-dómstólsins.Í tilkynningu sem fjölmiðlum hefur verið send vegna álitsins er það reifað að samkvæmt íslenskum lögum þurfa innflutningsaðilar að sækja um sérstaka heimild ef þeir hyggjast flytja inn ferskt kjöt og aðrar kjötvörur, hrá egg, ógerilsneidda mjólk og mjólkurvörur unnar úr ógerilsneiddri mjólk. Þann 14. nóvember 2017 komst EFTA dómstóllinn hins vegar að þeirri niðurstöðu að slíkar innflutningstakmarkanir væru brot á EES samningnum. Þessar auknu kröfur væru brot á tilskipun um eftirlit með dýraafurðum og viðskiptum með þær á EES svæðinu. „Helsti tilgangur tilskipunarinnar er að styrkja heilbrigðiseftirlit á framleiðslustað matvæla og á sama tíma að takmarka hömlur í formi aukins eftirlits á áfangastað matvæla,“ eins og þar segir til útskýringar. „Þar sem íslensk stjórnvöld hafa enn ekki brugðist við niðurstöðu EFTA dómstólsins hefur ESA tekið ákvörðun um að senda íslenskum stjórnvöldum rökstutt álit.“ Rökstutt álit sem þetta er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Hafi íslensk stjórnvöld ekki brugðist við innan tveggja mánaða getur ESA vísað málinu til EFTA-dómstólsins.Hér má nálgast bréf ESA í fullri lengd. Landbúnaður Tengdar fréttir Dómur um innflutt kjöt kom engum á óvart Formaður Bændasamtakanna og framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda tókust á um innflutning á kjöti í Víglínunni. 13. október 2018 14:27 Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins. 7. desember 2017 19:15 Segir ríkið vera að skapa sér sjálfkrafa skaðabótaskyldu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að bregðist stjórnvöld ekki strax við dómi Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti sé ríkið að skapa sér skaðabótaskyldu. 9. nóvember 2018 08:45 Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Íslensk stjórnvöld skulu breyta reglum sínum um innflutning á ferskju kjöti, eggjum og mjólkurvörum í samræmi við niðurstöðu EFTA-dómstólsins. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunnnar EFTA, ESA, sem birt var í dag. Verði það ekki gert innan tveggja mánaða verður málinu vísað til EFTA-dómstólsins.Í tilkynningu sem fjölmiðlum hefur verið send vegna álitsins er það reifað að samkvæmt íslenskum lögum þurfa innflutningsaðilar að sækja um sérstaka heimild ef þeir hyggjast flytja inn ferskt kjöt og aðrar kjötvörur, hrá egg, ógerilsneidda mjólk og mjólkurvörur unnar úr ógerilsneiddri mjólk. Þann 14. nóvember 2017 komst EFTA dómstóllinn hins vegar að þeirri niðurstöðu að slíkar innflutningstakmarkanir væru brot á EES samningnum. Þessar auknu kröfur væru brot á tilskipun um eftirlit með dýraafurðum og viðskiptum með þær á EES svæðinu. „Helsti tilgangur tilskipunarinnar er að styrkja heilbrigðiseftirlit á framleiðslustað matvæla og á sama tíma að takmarka hömlur í formi aukins eftirlits á áfangastað matvæla,“ eins og þar segir til útskýringar. „Þar sem íslensk stjórnvöld hafa enn ekki brugðist við niðurstöðu EFTA dómstólsins hefur ESA tekið ákvörðun um að senda íslenskum stjórnvöldum rökstutt álit.“ Rökstutt álit sem þetta er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Hafi íslensk stjórnvöld ekki brugðist við innan tveggja mánaða getur ESA vísað málinu til EFTA-dómstólsins.Hér má nálgast bréf ESA í fullri lengd.
Landbúnaður Tengdar fréttir Dómur um innflutt kjöt kom engum á óvart Formaður Bændasamtakanna og framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda tókust á um innflutning á kjöti í Víglínunni. 13. október 2018 14:27 Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins. 7. desember 2017 19:15 Segir ríkið vera að skapa sér sjálfkrafa skaðabótaskyldu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að bregðist stjórnvöld ekki strax við dómi Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti sé ríkið að skapa sér skaðabótaskyldu. 9. nóvember 2018 08:45 Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Dómur um innflutt kjöt kom engum á óvart Formaður Bændasamtakanna og framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda tókust á um innflutning á kjöti í Víglínunni. 13. október 2018 14:27
Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins. 7. desember 2017 19:15
Segir ríkið vera að skapa sér sjálfkrafa skaðabótaskyldu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að bregðist stjórnvöld ekki strax við dómi Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti sé ríkið að skapa sér skaðabótaskyldu. 9. nóvember 2018 08:45