Indverjar hótar að einangra Pakistan vegna sjálfsmorðsárásar Kjartan Kjartansson skrifar 15. febrúar 2019 11:57 Árásin vakti mikla reiði. Hér brenna indverskir karlar fána Pakistans. Vísir/EPA Stjórnvöld á Indlandi saka pakistönsk stjórnvöld um að hafa brugðist í að taka á herskáum hópi íslamista sem lýsti ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem banaði 46 hermönnum í Kasmírhéraði í gær. Hóta Indverjar að einangra Pakistana algerlega á alþjóðavettvangi vegna hennar. Arun Jaitley, alríkisráðherra Indlands, segir stjórnvöld muni neyta „allra diplómatískra leiða“ til að slíta tengsl Pakistans við alþjóðasamfélagið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Árásin í gær var sú mannskæðasta í héraðinu sem Indverjar og Pakistanar deila um í áratugi. Indverjar saka Pakistani um að hafa veitt Jaish-e-Mohammad, öfgahópnum sem stóð að árásinni, skálkaskjól. Því hafna pakistönsk stjórnvöld alfarið. Engu að síður vilja Indverjar að hópurinn verði beittur alþjóðlegum refsiaðgerðum og að leiðtogi þeirra verði settur á lista öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna yfir hryðjuverkamenn. Árásarmaðurinn ók bíl fullum af sprengiefni inn í bílalest 78 bifreiða sem flutti indverska hermenn frá Srinagar, höfuðborg Kasmír. Indland Pakistan Tengdar fréttir Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 14. febrúar 2019 16:48 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Sjá meira
Stjórnvöld á Indlandi saka pakistönsk stjórnvöld um að hafa brugðist í að taka á herskáum hópi íslamista sem lýsti ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem banaði 46 hermönnum í Kasmírhéraði í gær. Hóta Indverjar að einangra Pakistana algerlega á alþjóðavettvangi vegna hennar. Arun Jaitley, alríkisráðherra Indlands, segir stjórnvöld muni neyta „allra diplómatískra leiða“ til að slíta tengsl Pakistans við alþjóðasamfélagið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Árásin í gær var sú mannskæðasta í héraðinu sem Indverjar og Pakistanar deila um í áratugi. Indverjar saka Pakistani um að hafa veitt Jaish-e-Mohammad, öfgahópnum sem stóð að árásinni, skálkaskjól. Því hafna pakistönsk stjórnvöld alfarið. Engu að síður vilja Indverjar að hópurinn verði beittur alþjóðlegum refsiaðgerðum og að leiðtogi þeirra verði settur á lista öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna yfir hryðjuverkamenn. Árásarmaðurinn ók bíl fullum af sprengiefni inn í bílalest 78 bifreiða sem flutti indverska hermenn frá Srinagar, höfuðborg Kasmír.
Indland Pakistan Tengdar fréttir Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 14. febrúar 2019 16:48 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Sjá meira
Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 14. febrúar 2019 16:48