Lítur ekki á stjörnumissinn sem einhvern heimsendi Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2019 20:58 Ólafur Ágústsson er framkvæmdastjóri Dill Restaurant. Myndin er tekin á Kex Hostel. Fréttablaðið/Stefán Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur. Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur.
Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54
Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30