Sauð upp úr í stjórnarráðinu Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2019 12:36 Vilhjálmur Birgisson segir að hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. „Hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. Það er þannig,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og annar tveggja varaforseta Alþýðusambands Íslands. Vilhjálmur gekk um hádegisbil út af fundi forseta og varaforseta ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom á frettabladid.is. Fundurinn fór fram í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Á fundinum stóð til að fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar til sátta í kjaraviðræðum sem nú hafa staðið yfir. Fram hefur komið að mikið ber á milli en svo virðist sem soðið hafi upp úr á fundinum.Hvað gerðist? „Ég held að réttara væri að snúa spurningunni við. Hvað gerðist ekki? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst. Ég get ekki tjáð mig um innihaldið en menn verða bara að geta í eyðurnar. Hvers vegna ég labbaði út,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagði að hann ætti erfitt með að tjá sig, bæði vegna trúnaðar við þá sem að viðræðunum koma og svo einfaldlega vegna þess að hann var svo heitur eftir fundinn, eins og hann segir sjálfur. „Já, það blasir við hvað hefur gerst.“ Samninganefnd Alþýðusambandsins hefur verið boðuð til fundar klukkan þrjú í dag og þar verður farið yfir þessa grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Samtök atvinnulífsins funda einnig með ríkisstjórninni í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Ríkisstjórn Tengdar fréttir Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15 Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira
„Hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. Það er þannig,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og annar tveggja varaforseta Alþýðusambands Íslands. Vilhjálmur gekk um hádegisbil út af fundi forseta og varaforseta ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom á frettabladid.is. Fundurinn fór fram í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Á fundinum stóð til að fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar til sátta í kjaraviðræðum sem nú hafa staðið yfir. Fram hefur komið að mikið ber á milli en svo virðist sem soðið hafi upp úr á fundinum.Hvað gerðist? „Ég held að réttara væri að snúa spurningunni við. Hvað gerðist ekki? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst. Ég get ekki tjáð mig um innihaldið en menn verða bara að geta í eyðurnar. Hvers vegna ég labbaði út,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagði að hann ætti erfitt með að tjá sig, bæði vegna trúnaðar við þá sem að viðræðunum koma og svo einfaldlega vegna þess að hann var svo heitur eftir fundinn, eins og hann segir sjálfur. „Já, það blasir við hvað hefur gerst.“ Samninganefnd Alþýðusambandsins hefur verið boðuð til fundar klukkan þrjú í dag og þar verður farið yfir þessa grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Samtök atvinnulífsins funda einnig með ríkisstjórninni í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Ríkisstjórn Tengdar fréttir Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15 Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira
Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15
Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24