Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 23:30 Fyrir utan Mercedes-Benz leikvanginn. EPA-EFE/TANNEN MAURY Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er. NFL Ofurskálin Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er.
NFL Ofurskálin Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira