Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 22:30 Rose Leslie og Kit Harrington urðu ástfangin á Íslandi. HBO Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019 Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019
Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00