Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Jakob Bjarnar skrifar 5. febrúar 2019 14:48 Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. Það vakti mikla athygli árið 2000 þegar Sigurjón Sighvatsson athafnamaður keypti jörðina. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðar- og athafnamaður hefur selt hinum þýska Sven Jacobi jörðina Hellisfjörð í samnefndum firði. Austurfrétt greindi frá þessu í gær. Jacobi mun vera frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu, framkvæmdastjóri og stofnandi Neo Advertising sem er með bækistöðvar í Hamborg. Nokkra athygli vakti þegar Sigurjón festi kaup á jörðinni árið 2000 en hann stóð þá í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi. Sigurjón á ættir að rekja austur og sagðist þá vilja tengjast upprunanum nánar. Vísi tókst ekki að ná tali af Sigurjóni vegna þessara tíðinda. Jarðarkaup eru umdeild á Íslandi, einkum jarðarkaup erlendra ríkisborgara. Og hafa þau verið mjög til umfjöllunar að undanförnu.Sigurjón Sighvatsson stóð í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi um aldamótin og það vakti athygli þegar hann keypti jörð á Austfjörðum. Þetta er úr DV 1999.Að sögn Austurfréttar fundaði Jacobi með bæjarráði Fjarðarbyggðar í morgun ásamt lögmanni sínum og var þá farið yfir áætlanir hans með fjörðinn, að því er fram kemur í fundargerð. Býlið Hellisfjörður, sem er eyðibýli, stóð í botni fjarðarins sem er sunnan Norðfjarðar. Austurfrétt segir að jörðin sé um 1900 hektarar og á henni stendur sumarhús, byggt 1970. „Hægt hefur verið að veiða silung og fugla, einkum í ósi Hellisfjarðarár. Jacobi á jörðina í gegnum Vatnsstein ehf., en samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá er tilgangur félagsins eldi og ræktun í ferskvatni.“ Engin búseta hefur verið í firðinum frá árinu 1952. Ekki er hægt að aka til Hellisfjarðar og þurfa þeir sem þangað vilja að fara annað hvort að sigla þangað eða fara fótgangandi frá Norðfirði. Vísir reyndi að ná tali af bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar vegna málsins en án árangurs. Fjarðabyggð Viðskipti Tengdar fréttir Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðar- og athafnamaður hefur selt hinum þýska Sven Jacobi jörðina Hellisfjörð í samnefndum firði. Austurfrétt greindi frá þessu í gær. Jacobi mun vera frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu, framkvæmdastjóri og stofnandi Neo Advertising sem er með bækistöðvar í Hamborg. Nokkra athygli vakti þegar Sigurjón festi kaup á jörðinni árið 2000 en hann stóð þá í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi. Sigurjón á ættir að rekja austur og sagðist þá vilja tengjast upprunanum nánar. Vísi tókst ekki að ná tali af Sigurjóni vegna þessara tíðinda. Jarðarkaup eru umdeild á Íslandi, einkum jarðarkaup erlendra ríkisborgara. Og hafa þau verið mjög til umfjöllunar að undanförnu.Sigurjón Sighvatsson stóð í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi um aldamótin og það vakti athygli þegar hann keypti jörð á Austfjörðum. Þetta er úr DV 1999.Að sögn Austurfréttar fundaði Jacobi með bæjarráði Fjarðarbyggðar í morgun ásamt lögmanni sínum og var þá farið yfir áætlanir hans með fjörðinn, að því er fram kemur í fundargerð. Býlið Hellisfjörður, sem er eyðibýli, stóð í botni fjarðarins sem er sunnan Norðfjarðar. Austurfrétt segir að jörðin sé um 1900 hektarar og á henni stendur sumarhús, byggt 1970. „Hægt hefur verið að veiða silung og fugla, einkum í ósi Hellisfjarðarár. Jacobi á jörðina í gegnum Vatnsstein ehf., en samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá er tilgangur félagsins eldi og ræktun í ferskvatni.“ Engin búseta hefur verið í firðinum frá árinu 1952. Ekki er hægt að aka til Hellisfjarðar og þurfa þeir sem þangað vilja að fara annað hvort að sigla þangað eða fara fótgangandi frá Norðfirði. Vísir reyndi að ná tali af bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar vegna málsins en án árangurs.
Fjarðabyggð Viðskipti Tengdar fréttir Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira
Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30
Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00
Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30