2018 var fjórða hlýjasta árið frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2019 07:28 Aðeins árin 2015, 2016 og 2017 voru hlýrri en árið í fyrra samkvæmt mælingum NASA og NOAA. NASA Meðalhitinn á jörðinni var sá fjórði hæsti frá því að mælingar hófust í fyrra. Síðustu fimm ár eru nú þau hlýjustu í tæplega 140 ára mælingarsögunni og átján af nítján hlýjustu árunum hafi verið á þessari öld. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA og Haf- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna (NOAA) kynntu niðurstöður mælinga sinna sameiginlega í gær. Hitinn var meira en einni gráðu yfir meðaltali síðari hluta 19. aldarinnar þegar menn byrjuðu fyrst að dæla gróðurhúsalofttegundum út í lofthjúp jarðar af alvöru. Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hlýnuninni innan við 1,5-2°C frá því tímabili. Miðað við núverandi losun manna gæti hlýnunin náð 3°C eða meira fyrir lok aldarinnar. Síðustu tvö ár hafa ekki verið eins hlý og metárið 2016. Það ár lagðist veðurfyrirbrigðið El niño í Kyrrahafinu ofan á manngerða hlýnun og magnaði hana upp. Andstæðan, la niña, hafði áhrif til kólnunar á meðalhita jarðar í fyrra áður en veikur el niño gerði vart við sig undir lok árs, að sögn New York Times. Zeke Hausfather, loftslagsvísindamaður hjá Berkeley Earth, sjálfstæðum loftslagsrannsóknahóp, telur að 2019 verði líklega annað hlýjasta árið frá því að mælingar hófust með hjálp el niño. „Við erum ekki lengur að tala um aðstæður þar sem hnattræn hlýnun er eitthvað sem gerist í framtíðinni. Hún er hér. Hún er núna,“ sagði Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastofnunar NASA sem heldur utan um hitamælingar.2018 was the 4th hottest year in the modern record. The last five years have been the hottest since that record began in 1880. https://t.co/TNyMkXrs7z pic.twitter.com/zEb5Hff6Be— NASA GISS (@NASAGISS) February 6, 2019 Loftslagsmál Tengdar fréttir Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29. janúar 2019 13:30 Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. 15. janúar 2019 14:59 Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Meðalhitinn á jörðinni var sá fjórði hæsti frá því að mælingar hófust í fyrra. Síðustu fimm ár eru nú þau hlýjustu í tæplega 140 ára mælingarsögunni og átján af nítján hlýjustu árunum hafi verið á þessari öld. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA og Haf- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna (NOAA) kynntu niðurstöður mælinga sinna sameiginlega í gær. Hitinn var meira en einni gráðu yfir meðaltali síðari hluta 19. aldarinnar þegar menn byrjuðu fyrst að dæla gróðurhúsalofttegundum út í lofthjúp jarðar af alvöru. Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hlýnuninni innan við 1,5-2°C frá því tímabili. Miðað við núverandi losun manna gæti hlýnunin náð 3°C eða meira fyrir lok aldarinnar. Síðustu tvö ár hafa ekki verið eins hlý og metárið 2016. Það ár lagðist veðurfyrirbrigðið El niño í Kyrrahafinu ofan á manngerða hlýnun og magnaði hana upp. Andstæðan, la niña, hafði áhrif til kólnunar á meðalhita jarðar í fyrra áður en veikur el niño gerði vart við sig undir lok árs, að sögn New York Times. Zeke Hausfather, loftslagsvísindamaður hjá Berkeley Earth, sjálfstæðum loftslagsrannsóknahóp, telur að 2019 verði líklega annað hlýjasta árið frá því að mælingar hófust með hjálp el niño. „Við erum ekki lengur að tala um aðstæður þar sem hnattræn hlýnun er eitthvað sem gerist í framtíðinni. Hún er hér. Hún er núna,“ sagði Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastofnunar NASA sem heldur utan um hitamælingar.2018 was the 4th hottest year in the modern record. The last five years have been the hottest since that record began in 1880. https://t.co/TNyMkXrs7z pic.twitter.com/zEb5Hff6Be— NASA GISS (@NASAGISS) February 6, 2019
Loftslagsmál Tengdar fréttir Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29. janúar 2019 13:30 Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. 15. janúar 2019 14:59 Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29. janúar 2019 13:30
Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. 15. janúar 2019 14:59
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22. janúar 2019 08:00