Óháðir og Miðflokksmenn háværir við kjör auka varaforseta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. janúar 2019 08:00 Alþingi samþykkti síðan að kjósa Steinunni Þóru Árnadóttur, Vinstri grænum, og Harald Benediktsson Sjálfstæðismann til að vera tímabundið í forsætisnefnd. Vísir/Vilhelm Miðflokksmenn og óháðir létu vel í sér heyra áður en Alþingi samþykkti kjör tveggja varaforseta. Hlutverk þeirra er að ljúka meðferð Klaustursmálsins í forsætisnefnd og vísa því eftir atvikum til siðanefndar þingsins. Forsætisnefnd þingsins tók fyrir jól til meðferðar beiðni átta þingmanna sem telja að framganga sex þingmanna á kránni Klaustri hafi farið gegn siðareglum þingsins. Forseti og varaforsetar þingsins lýstu sig vanhæfa til að taka á málinu. Því var farin sú leið að kjósa tvo varaforseta úr hópi þingmanna sem ekki höfðu tjáð sig um málið á opinberum vettvangi. Könnun á hæfi þeirra sem til greina komu var unnin af skrifstofu þingsins. „Ef rétt reynist að þingmenn hafi verið rannsakaðir til að sjá hvort við séum hæf hljótum við að spyrja hver framkvæmdi hana, á hvaða forsendum, með stoð í hvaða lögum og hvað var rannsakað?“ spurði Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokks í stað Bergþórs Ólasonar. „Það hefur verið furðulegt að sjá hæstvirtan forseta, eftir að hann hefur lýst sig vanhæfan, koma fram í fjölmiðlum og segja að kjósa beri varaforseta sem síðan vísi málinu til siðanefndar. Vanhæfi forsetinn er að segja nefndinni hvað hún á að gera,“ sagði hinn óháði Karl Gauti Hjaltason. Aðeins tóku til máls sitjandi þingmenn Miðflokksins og tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins sem nú eru utan þingflokka. Alþingi samþykkti síðan að kjósa Steinunni Þóru Árnadóttur, Vinstri grænum, og Harald Benediktsson Sjálfstæðismann til að vera tímabundið í forsætisnefnd. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
Miðflokksmenn og óháðir létu vel í sér heyra áður en Alþingi samþykkti kjör tveggja varaforseta. Hlutverk þeirra er að ljúka meðferð Klaustursmálsins í forsætisnefnd og vísa því eftir atvikum til siðanefndar þingsins. Forsætisnefnd þingsins tók fyrir jól til meðferðar beiðni átta þingmanna sem telja að framganga sex þingmanna á kránni Klaustri hafi farið gegn siðareglum þingsins. Forseti og varaforsetar þingsins lýstu sig vanhæfa til að taka á málinu. Því var farin sú leið að kjósa tvo varaforseta úr hópi þingmanna sem ekki höfðu tjáð sig um málið á opinberum vettvangi. Könnun á hæfi þeirra sem til greina komu var unnin af skrifstofu þingsins. „Ef rétt reynist að þingmenn hafi verið rannsakaðir til að sjá hvort við séum hæf hljótum við að spyrja hver framkvæmdi hana, á hvaða forsendum, með stoð í hvaða lögum og hvað var rannsakað?“ spurði Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokks í stað Bergþórs Ólasonar. „Það hefur verið furðulegt að sjá hæstvirtan forseta, eftir að hann hefur lýst sig vanhæfan, koma fram í fjölmiðlum og segja að kjósa beri varaforseta sem síðan vísi málinu til siðanefndar. Vanhæfi forsetinn er að segja nefndinni hvað hún á að gera,“ sagði hinn óháði Karl Gauti Hjaltason. Aðeins tóku til máls sitjandi þingmenn Miðflokksins og tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins sem nú eru utan þingflokka. Alþingi samþykkti síðan að kjósa Steinunni Þóru Árnadóttur, Vinstri grænum, og Harald Benediktsson Sjálfstæðismann til að vera tímabundið í forsætisnefnd.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira