Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. janúar 2019 12:30 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. fbl Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira