Spila bæði um risatitil og toppsætið á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 16:30 Petra Kvitova og Naomi Osaka. Vísir/Samsett/Getty Það verður mikið undir á morgun þegar þær Petra Kvitova frá Tékklandi og Naomi Osaka frá Japan mætast í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Naomi Osaka vann síðasta risamót, Opna bandaríska meistaramótið, í september en tók þá á móti bikarnum með tárin í augunum eftir að Serena Williams hafði misst sig fyrir dómarann. Osaka getur orðið fyrsta konan frá árinu 2001 sem fylgir eftir fyrsta risatitli sínum með því að vinna næsta risamót á eftir. Jennifer Capriati afrekaði það síðasta fyrir átján árum.The world number one ranking will be on the line when Naomi Osaka and Petra Kvitova meet in Saturday's #AusOpen final. Match preview https://t.co/lVP2I3yfbvpic.twitter.com/0mDljYxsPT — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019Sigur Petra Kvitova gæti líka orðið merkilegur því hún væri þá að kóróna endurkomu sína eftir að hafa verið stungin á heimili sínum árið 2016. Kvitova hefur unnið tvo risatitla á ferlinum og voru þeir báðir á Wimbledon-mótinu. Það er ekki bara risatitill undir því sigurvegarinn mun einnig taka fyrsta sæti heimslistans af Simona Halep. Naomi Osaka var í fjórða sæti á styrkleikalistanum í þessu móti en Petra Kvitova var númer átta. Petra Kvitova, sem er 28 ára, hefur efst komist í annað sætið á heimslistanum og það var fyrir rúmum sjö árum eða í október 2011. Hún var í sjötta sæti á síðasta heimslistanum sem var gefinn út 14. janúar síðastliðinn. Naomi Osaka, sem er 21 árs, er eins og er í fjórða sæti heimslistans og hefur aldrei verið ofar en hún komst þangað fyrst í október síðastliðnum. Úrslitaleikurinn í einliðaleik kvenna fer fram á morgun laugardag en úrslitaleikur karlanna fer fram á sunnudaginn og þar mætast þeir Novak Djokovic frá Serbíu og Rafael Nadal frá Spáni.Vísir/Samsett/Getty Tennis Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Sjá meira
Það verður mikið undir á morgun þegar þær Petra Kvitova frá Tékklandi og Naomi Osaka frá Japan mætast í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Naomi Osaka vann síðasta risamót, Opna bandaríska meistaramótið, í september en tók þá á móti bikarnum með tárin í augunum eftir að Serena Williams hafði misst sig fyrir dómarann. Osaka getur orðið fyrsta konan frá árinu 2001 sem fylgir eftir fyrsta risatitli sínum með því að vinna næsta risamót á eftir. Jennifer Capriati afrekaði það síðasta fyrir átján árum.The world number one ranking will be on the line when Naomi Osaka and Petra Kvitova meet in Saturday's #AusOpen final. Match preview https://t.co/lVP2I3yfbvpic.twitter.com/0mDljYxsPT — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019Sigur Petra Kvitova gæti líka orðið merkilegur því hún væri þá að kóróna endurkomu sína eftir að hafa verið stungin á heimili sínum árið 2016. Kvitova hefur unnið tvo risatitla á ferlinum og voru þeir báðir á Wimbledon-mótinu. Það er ekki bara risatitill undir því sigurvegarinn mun einnig taka fyrsta sæti heimslistans af Simona Halep. Naomi Osaka var í fjórða sæti á styrkleikalistanum í þessu móti en Petra Kvitova var númer átta. Petra Kvitova, sem er 28 ára, hefur efst komist í annað sætið á heimslistanum og það var fyrir rúmum sjö árum eða í október 2011. Hún var í sjötta sæti á síðasta heimslistanum sem var gefinn út 14. janúar síðastliðinn. Naomi Osaka, sem er 21 árs, er eins og er í fjórða sæti heimslistans og hefur aldrei verið ofar en hún komst þangað fyrst í október síðastliðnum. Úrslitaleikurinn í einliðaleik kvenna fer fram á morgun laugardag en úrslitaleikur karlanna fer fram á sunnudaginn og þar mætast þeir Novak Djokovic frá Serbíu og Rafael Nadal frá Spáni.Vísir/Samsett/Getty
Tennis Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn