Fæddist sonur sjö mánuðum eftir andlát XXXTentacion Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 16:48 X á góðri stundu. Matias J. Ocner/Getty Bandaríski rapparinn XXXTentacion sem var skotinn til bana í Flórída í júní á síðasta ári, er nú orðinn faðir, rúmum 7 mánuðum eftir andlát sitt. Unnusta rapparans, Jenesis Sanchez, fæddi í gær dreng sem fengið hefur nafnið Gekyume Onfroy. Móðir rapparans tilkynnti um fæðinguna við miðla vestanhafs í gærkvöldi. XXXTentacion, eða X eins og hann er iðulega kallaður af aðdáendum sínum, var skotinn til bana í júní síðastliðinn í Flórída í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja morðið á rapparanum tengjast meintri innbrotstilraun. Fjórir menn eru nú í haldi og bíða málsmeðferðar vegna morðsins á rapparanum. Ferill rapparans, sem réttu nafni hét Jahseh Dwayne Onfroy, litaðist að miklu leyti af þunglyndi og fjöldanum öllum af ásökunum um ofbeldi á hendur honum. Hann hefur meðal annars verið sakaður um heimilisofbeldi árið 2016, gegn þáverandi sambýliskonu hans. Ku ofbeldið hafa verið bæði líkamlegt og andlegt. Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00 XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Bandaríski rapparinn XXXTentacion sem var skotinn til bana í Flórída í júní á síðasta ári, er nú orðinn faðir, rúmum 7 mánuðum eftir andlát sitt. Unnusta rapparans, Jenesis Sanchez, fæddi í gær dreng sem fengið hefur nafnið Gekyume Onfroy. Móðir rapparans tilkynnti um fæðinguna við miðla vestanhafs í gærkvöldi. XXXTentacion, eða X eins og hann er iðulega kallaður af aðdáendum sínum, var skotinn til bana í júní síðastliðinn í Flórída í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja morðið á rapparanum tengjast meintri innbrotstilraun. Fjórir menn eru nú í haldi og bíða málsmeðferðar vegna morðsins á rapparanum. Ferill rapparans, sem réttu nafni hét Jahseh Dwayne Onfroy, litaðist að miklu leyti af þunglyndi og fjöldanum öllum af ásökunum um ofbeldi á hendur honum. Hann hefur meðal annars verið sakaður um heimilisofbeldi árið 2016, gegn þáverandi sambýliskonu hans. Ku ofbeldið hafa verið bæði líkamlegt og andlegt.
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00 XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43