Fæddist sonur sjö mánuðum eftir andlát XXXTentacion Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 16:48 X á góðri stundu. Matias J. Ocner/Getty Bandaríski rapparinn XXXTentacion sem var skotinn til bana í Flórída í júní á síðasta ári, er nú orðinn faðir, rúmum 7 mánuðum eftir andlát sitt. Unnusta rapparans, Jenesis Sanchez, fæddi í gær dreng sem fengið hefur nafnið Gekyume Onfroy. Móðir rapparans tilkynnti um fæðinguna við miðla vestanhafs í gærkvöldi. XXXTentacion, eða X eins og hann er iðulega kallaður af aðdáendum sínum, var skotinn til bana í júní síðastliðinn í Flórída í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja morðið á rapparanum tengjast meintri innbrotstilraun. Fjórir menn eru nú í haldi og bíða málsmeðferðar vegna morðsins á rapparanum. Ferill rapparans, sem réttu nafni hét Jahseh Dwayne Onfroy, litaðist að miklu leyti af þunglyndi og fjöldanum öllum af ásökunum um ofbeldi á hendur honum. Hann hefur meðal annars verið sakaður um heimilisofbeldi árið 2016, gegn þáverandi sambýliskonu hans. Ku ofbeldið hafa verið bæði líkamlegt og andlegt. Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00 XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Sjá meira
Bandaríski rapparinn XXXTentacion sem var skotinn til bana í Flórída í júní á síðasta ári, er nú orðinn faðir, rúmum 7 mánuðum eftir andlát sitt. Unnusta rapparans, Jenesis Sanchez, fæddi í gær dreng sem fengið hefur nafnið Gekyume Onfroy. Móðir rapparans tilkynnti um fæðinguna við miðla vestanhafs í gærkvöldi. XXXTentacion, eða X eins og hann er iðulega kallaður af aðdáendum sínum, var skotinn til bana í júní síðastliðinn í Flórída í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja morðið á rapparanum tengjast meintri innbrotstilraun. Fjórir menn eru nú í haldi og bíða málsmeðferðar vegna morðsins á rapparanum. Ferill rapparans, sem réttu nafni hét Jahseh Dwayne Onfroy, litaðist að miklu leyti af þunglyndi og fjöldanum öllum af ásökunum um ofbeldi á hendur honum. Hann hefur meðal annars verið sakaður um heimilisofbeldi árið 2016, gegn þáverandi sambýliskonu hans. Ku ofbeldið hafa verið bæði líkamlegt og andlegt.
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00 XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Sjá meira
XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43