Máli Ashley Judd gegn Harvey Weinstein vísað frá að hluta Kjartan Kjartansson skrifar 10. janúar 2019 07:58 Judd heldur því fram að Weinstein hafi reynt að rústa ferli sínum eftir að hún hafnaði honum kynferðislega. Vísir/EPA Stefnu leikkonunnar Ashley Judd gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna kynferðislegrar áreitni var vísað frá alríkisdómstóli í Los Angeles í gær. Krafa Judd um að Weinstein hafi gerst sekur um ófrægingu stendur enn. Judd heldur því fram að hún hafi þurft að hafna kynferðislegum tilburðum Weinstein og hann hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja starfsferil hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins. Fjöldi kvenna hefur sakað Weinstein um ýmis kynferðisbrot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar. Stefnu hennar vegna áreitninnar var fyrst vísað frá í september en Judd lagði hana fram aftur eftir að lögum í Kaliforníu um áreitni á vinnustað var breytt til að þau næðu yfir leikstjóra og kvikmyndaframleiðendur. Dómarinn segir nú að ekki sé hægt að láta lögin ná afturvirkt um mál Judd. Sami dómari segir hins vegar að hluti stefnunnar sem varða það að Weinstein hafi reynt að refsa Judd fyrir að hafna sér með því að útiloka hana í kvikmyndabransanum standi áfram. Peter Jackson, nýsjálenski leikstjórinn, hefur sagt að hann hafi íhugað að ráða Judd í hlutverk í Hringadróttinssögu árið 2002 en að framleiðslufyrirtæki Weinstein hafi verið með hana á svörtum lista. Weinstein hafi varað hann við því að það væri „martröð“ að vinna með Judd. Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41 „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00 Mest lesið Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fleiri fréttir Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Sjá meira
Stefnu leikkonunnar Ashley Judd gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna kynferðislegrar áreitni var vísað frá alríkisdómstóli í Los Angeles í gær. Krafa Judd um að Weinstein hafi gerst sekur um ófrægingu stendur enn. Judd heldur því fram að hún hafi þurft að hafna kynferðislegum tilburðum Weinstein og hann hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja starfsferil hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins. Fjöldi kvenna hefur sakað Weinstein um ýmis kynferðisbrot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar. Stefnu hennar vegna áreitninnar var fyrst vísað frá í september en Judd lagði hana fram aftur eftir að lögum í Kaliforníu um áreitni á vinnustað var breytt til að þau næðu yfir leikstjóra og kvikmyndaframleiðendur. Dómarinn segir nú að ekki sé hægt að láta lögin ná afturvirkt um mál Judd. Sami dómari segir hins vegar að hluti stefnunnar sem varða það að Weinstein hafi reynt að refsa Judd fyrir að hafna sér með því að útiloka hana í kvikmyndabransanum standi áfram. Peter Jackson, nýsjálenski leikstjórinn, hefur sagt að hann hafi íhugað að ráða Judd í hlutverk í Hringadróttinssögu árið 2002 en að framleiðslufyrirtæki Weinstein hafi verið með hana á svörtum lista. Weinstein hafi varað hann við því að það væri „martröð“ að vinna með Judd.
Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41 „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00 Mest lesið Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fleiri fréttir Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Sjá meira
Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41
„Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32
„Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16
Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent