Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 14:00 Ólympíugarðurinn er magnaður. mynd/halle Strákarnir okkar æfa í fyrsta sinn í München í dag í Ólympíuhöllinni þar sem að riðill íslenska liðsins verður spilaður. Þeir mæta fyrst Króatíu á morgun klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Ólympíuhöllin er svo sannarlega sögulegt mannvirki og er á söguslóðum en hún var byggð fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972 eins og allur Ólympíugarðurinn sem er röð magnaðra mannvirkja. Þar er einnig fótboltavöllurinn sem byggður var fyrir sömu leika en Vestur-Þýskaland fagnaði heimsmeistaratitlinum á þeim velli eftir sigur gegn Hollandi árið 1974. Í seinni tíð muna kannski flestir eftir honum sem heimavelli Bayern München áður en liðið flutti á Allianz Arena.Verið var að gera allt klárt þegar að Vísir leit við í höllinni í gær.vísir/tomEndurkoma handboltans Handbolti kom aftur inn á Ólympíuleikana í München árið 1972 en þar var íslenska liðið á meðal þátttökuþjóða. Okkar menn unnu Túnis og gerðu jafntefli við Tékkóslóvakíu en töpuðu fyrir Austur-Þýskalandi og sátu eftir í B-riðli. Frábært lið Júgóslavíu stóð uppi sem Ólympíumeistari. Á sömu Ólympíuleikum gerðist sá voðaverknaður að átta Palestínumenn réðust inn í Ólympíuþorpið, myrtu tvo Ísraelsmenn og héldu níu öðrum í gíslingu. Gíslarnir og hryðjuverkamennirnir létust svo allir eftir umsátrið en eftir 34 klukkustunda pásu á leikunum lét Alþjóðaólympíunefndin leikana halda áfram. Í sundhöllinni í Ólympíugarðinum árið 1972 fór Bandaríkjamaður að nafni Mark Spitz á kostum en hann vann til sjö gullverðlauna og setti sjö heimsmet. Það met stóð til ársins 2008 þegar Michael nokkur Phelps vann átta gull í Peking.Sú hefur verið pirruð.Vísir/GettyHáskólarokkið sigraði Fleiri íslenskir handboltamenn hafa svo spriklað á fjölum Ólympíuhallarinnar en Mulningsvél Vals tapaði úrslitaleiknum í Evrópukeppni Meistarahafa fyrir Grosswallstadt, 21-12, árið 1980. Þetta er enn í dag eitt merkasta handboltaafrek íslensks félagsliðs en Valsmenn komust í úrslitaleikinn með því að leggja stórlið Atlético Madrid á útivallamörkum í undanúrslitum. Þýska liðið reyndist aðeins of stór biti í úrslitaleiknum. Ólympíuhöllin í München hefur hýst marga stórviðburði eins og EM í körfubolta 1993, úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í körfubolta 1999 og ekki má gleyma að nefna MTV tónlistarverðlaununum árið 2007 þar sem voru heldur betur senur. Í baráttunni um besta lagið var búist við harði samkeppni þeirra Beyoncé og Shakiru með lagið Beautiful Liar gegn Rihönnu sem gaf út einn sinn frægasta smell um regnhlífarnar sama ár. Amy Winehouse heitin var einnig tilnefnd sem og Nelly Furtado en háskólarokkpían Avril Lavigne stóð uppi sem sigurvegari með lagið Girlfriend. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10. janúar 2019 12:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Strákarnir okkar æfa í fyrsta sinn í München í dag í Ólympíuhöllinni þar sem að riðill íslenska liðsins verður spilaður. Þeir mæta fyrst Króatíu á morgun klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Ólympíuhöllin er svo sannarlega sögulegt mannvirki og er á söguslóðum en hún var byggð fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972 eins og allur Ólympíugarðurinn sem er röð magnaðra mannvirkja. Þar er einnig fótboltavöllurinn sem byggður var fyrir sömu leika en Vestur-Þýskaland fagnaði heimsmeistaratitlinum á þeim velli eftir sigur gegn Hollandi árið 1974. Í seinni tíð muna kannski flestir eftir honum sem heimavelli Bayern München áður en liðið flutti á Allianz Arena.Verið var að gera allt klárt þegar að Vísir leit við í höllinni í gær.vísir/tomEndurkoma handboltans Handbolti kom aftur inn á Ólympíuleikana í München árið 1972 en þar var íslenska liðið á meðal þátttökuþjóða. Okkar menn unnu Túnis og gerðu jafntefli við Tékkóslóvakíu en töpuðu fyrir Austur-Þýskalandi og sátu eftir í B-riðli. Frábært lið Júgóslavíu stóð uppi sem Ólympíumeistari. Á sömu Ólympíuleikum gerðist sá voðaverknaður að átta Palestínumenn réðust inn í Ólympíuþorpið, myrtu tvo Ísraelsmenn og héldu níu öðrum í gíslingu. Gíslarnir og hryðjuverkamennirnir létust svo allir eftir umsátrið en eftir 34 klukkustunda pásu á leikunum lét Alþjóðaólympíunefndin leikana halda áfram. Í sundhöllinni í Ólympíugarðinum árið 1972 fór Bandaríkjamaður að nafni Mark Spitz á kostum en hann vann til sjö gullverðlauna og setti sjö heimsmet. Það met stóð til ársins 2008 þegar Michael nokkur Phelps vann átta gull í Peking.Sú hefur verið pirruð.Vísir/GettyHáskólarokkið sigraði Fleiri íslenskir handboltamenn hafa svo spriklað á fjölum Ólympíuhallarinnar en Mulningsvél Vals tapaði úrslitaleiknum í Evrópukeppni Meistarahafa fyrir Grosswallstadt, 21-12, árið 1980. Þetta er enn í dag eitt merkasta handboltaafrek íslensks félagsliðs en Valsmenn komust í úrslitaleikinn með því að leggja stórlið Atlético Madrid á útivallamörkum í undanúrslitum. Þýska liðið reyndist aðeins of stór biti í úrslitaleiknum. Ólympíuhöllin í München hefur hýst marga stórviðburði eins og EM í körfubolta 1993, úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í körfubolta 1999 og ekki má gleyma að nefna MTV tónlistarverðlaununum árið 2007 þar sem voru heldur betur senur. Í baráttunni um besta lagið var búist við harði samkeppni þeirra Beyoncé og Shakiru með lagið Beautiful Liar gegn Rihönnu sem gaf út einn sinn frægasta smell um regnhlífarnar sama ár. Amy Winehouse heitin var einnig tilnefnd sem og Nelly Furtado en háskólarokkpían Avril Lavigne stóð uppi sem sigurvegari með lagið Girlfriend.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10. janúar 2019 12:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00
Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10. janúar 2019 12:30