Gunnar mun ekki fá þyngdarflokkinn sem hann dreymir um Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2019 13:00 Dana White segir að allt tal um 165 punda þyngdarflokk sé kjaftæði. vísir/getty Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. Gunnar keppir í veltivigt sem er 170 punda flokkur. Okkar maður vildi gjarna keppa í 165 punda flokki og telur að með því að búa til þann flokk muni þeir losna við allt of þungu mennina í veltivigtinni. Vísir spurði Dana White, forseta UFC, út í möguleikann á nýjum þyngdarflokki í Kanada á dögunum og svör forsetans voru nokkuð afdráttarlaus. „Það er ekki til neinn 165 punda flokkur,“ sagði White nokkuð hvass er hann var spurður út í möguleikann á þessum þyngdarflokki. Hann var því spurður aftur út í hvort slíkar breytingar standi til enda margir beðið um þennan nýja þyngdarflokk. „Nei, hann er ekki að koma. Það var allt kjaftæði sem var sagt um það. Það var ekki einu sinni rætt um að byrja með þennan flokk. Það er aldrei að fara að gerast.“ Þrátt fyrir þessi afdráttarlausu svör forsetans þá eru margir á því að UFC muni snúast hugur. Ekki síst ef sambandið lætur verða af því að hætta með fluguvigtina.Klippa: Dana um nýjan þyngdarflokk MMA Tengdar fréttir Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. Gunnar keppir í veltivigt sem er 170 punda flokkur. Okkar maður vildi gjarna keppa í 165 punda flokki og telur að með því að búa til þann flokk muni þeir losna við allt of þungu mennina í veltivigtinni. Vísir spurði Dana White, forseta UFC, út í möguleikann á nýjum þyngdarflokki í Kanada á dögunum og svör forsetans voru nokkuð afdráttarlaus. „Það er ekki til neinn 165 punda flokkur,“ sagði White nokkuð hvass er hann var spurður út í möguleikann á þessum þyngdarflokki. Hann var því spurður aftur út í hvort slíkar breytingar standi til enda margir beðið um þennan nýja þyngdarflokk. „Nei, hann er ekki að koma. Það var allt kjaftæði sem var sagt um það. Það var ekki einu sinni rætt um að byrja með þennan flokk. Það er aldrei að fara að gerast.“ Þrátt fyrir þessi afdráttarlausu svör forsetans þá eru margir á því að UFC muni snúast hugur. Ekki síst ef sambandið lætur verða af því að hætta með fluguvigtina.Klippa: Dana um nýjan þyngdarflokk
MMA Tengdar fréttir Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30