Iðnaðarmenn skoða að semja til styttri tíma í einu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. janúar 2019 13:29 Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður iðnaðarmannafélaganna innan ASÍ, segir sambandið sjá sóknarfæri í að semja til styttri tíma í einu. Viðræður vegna kjarasamninga þeirra gangi vel og horft er til kröfu um að tekið sé hart á brotum á vinnumarkaði. Kristján segir að verið sé að skoða ýmsar leiðir varðandi samninga iðnaðarmanna. „Við sjáum svona ákveðin sóknarfæri í því að samningstími verði ekki alltof langur. Það sem við erum að vinna svolítið út frá því að skoða möguleikann á að vera með skemmri samning, hvort sem það er þá til árs eða eins og hálfs árs eða eitthvað slíkt,“ segir hann. VR og Efling hafa talað fyrir því að hækka eigi laun upp launastigann í krónutölum en ekki prósentum eins og tíðkast hér á landi. Iðnaðarmenn hafa hingað til horft til prósentuhækkunar en segja launaliðinn og kröfur þar enn í mótun. „Varðandi markmið kjaraviðræðna hjá okkur þá erum við með það helst að ná fram auknum kaupmætti launa og ýta undir það að viðhalda því að kaupmáttur launa haldist á næstu árum. Þá á ég við að halda í þennan ávinning sem hefur náðst.“ Ekki hefur borið til tíðinda við samningaborðið hjá Starfsgreinasambandinu, en þessa vikuna hefur einnig verið fundað stíft í stærri og minni hópum með samtökum atvinnulífsins. Vr, Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa vísað kröfum sínum til Ríkissáttasemjara og verður næsti fundur já þeim næstkomandi miðvikudag. Verkalýðsfélag Grindavíkur sagði sig frá samninganefnd SGS fyrr í vikunni og mun slást í hópinn á næstu dögum. Framsýn á Húsavík gefur Starfsgreinasambandinu út þessa viku til að þoka samningum áfram, annars mun félagið stökkvar á vagninn með þessum fjórum fyrrgreindu félögum. „Megin markmiðið í samningum hjá okkur er að færa taxtana nær greiddu kaupi, eða semsagt hækka gólfið hjá okkur og stuðla að auknum kaupmætti launa,“ segir Kristján þórður, formaður um kröfur iðnaðarmanna. Kjaramál Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður iðnaðarmannafélaganna innan ASÍ, segir sambandið sjá sóknarfæri í að semja til styttri tíma í einu. Viðræður vegna kjarasamninga þeirra gangi vel og horft er til kröfu um að tekið sé hart á brotum á vinnumarkaði. Kristján segir að verið sé að skoða ýmsar leiðir varðandi samninga iðnaðarmanna. „Við sjáum svona ákveðin sóknarfæri í því að samningstími verði ekki alltof langur. Það sem við erum að vinna svolítið út frá því að skoða möguleikann á að vera með skemmri samning, hvort sem það er þá til árs eða eins og hálfs árs eða eitthvað slíkt,“ segir hann. VR og Efling hafa talað fyrir því að hækka eigi laun upp launastigann í krónutölum en ekki prósentum eins og tíðkast hér á landi. Iðnaðarmenn hafa hingað til horft til prósentuhækkunar en segja launaliðinn og kröfur þar enn í mótun. „Varðandi markmið kjaraviðræðna hjá okkur þá erum við með það helst að ná fram auknum kaupmætti launa og ýta undir það að viðhalda því að kaupmáttur launa haldist á næstu árum. Þá á ég við að halda í þennan ávinning sem hefur náðst.“ Ekki hefur borið til tíðinda við samningaborðið hjá Starfsgreinasambandinu, en þessa vikuna hefur einnig verið fundað stíft í stærri og minni hópum með samtökum atvinnulífsins. Vr, Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa vísað kröfum sínum til Ríkissáttasemjara og verður næsti fundur já þeim næstkomandi miðvikudag. Verkalýðsfélag Grindavíkur sagði sig frá samninganefnd SGS fyrr í vikunni og mun slást í hópinn á næstu dögum. Framsýn á Húsavík gefur Starfsgreinasambandinu út þessa viku til að þoka samningum áfram, annars mun félagið stökkvar á vagninn með þessum fjórum fyrrgreindu félögum. „Megin markmiðið í samningum hjá okkur er að færa taxtana nær greiddu kaupi, eða semsagt hækka gólfið hjá okkur og stuðla að auknum kaupmætti launa,“ segir Kristján þórður, formaður um kröfur iðnaðarmanna.
Kjaramál Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira