Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2019 13:13 Frá minningarathöfn í Gdansk í vikunni. EPA/ADAM WARLAWA Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Dagur sendir sitjandi borgarstjóra, varaborgarstjóranum Aleksöndru Dulkiewicz, kveðjuna en Adamowicz var stunginn á sviði á góðgerðarsamkomu í borginni á sunnudagskvöld og lést af sárum sínum á mánudag. Kveðjan hljómar svo á íslensku:Kæri varaborgarstjóri Aleksandra Dulkiewicz,Fyrir hönd Reykvíkinga vil ég votta mína dýpstu samúð vegna hins hörmulega atburðar sem átti sér stað í Gdansk síðdegis á sunnudag. Glæpurinn er algjörlega óskiljanlegur og hugur okkar er hjá fjölskyldu borgarstjórans Adamowicz, íbúum Gdansk og öllum sem syrgja hann. Borgir heimsins verða að standa sameinaðar gegn slíkum voðaverkum.Dagur B. EggertssonBorgarstjóri í ReykjavíkHér að neðan má svo finna kveðjuna á pólsku.Szanowna Pani Wiceprezydent Aleksandra Dulkiewicz, Chciałbym złożyć moje najgłębsze wyrazy współczucia w związku z przerażającym atakiem, jaki miał miejsce niedzielnego wieczoru w Gdańsku. Wciąż nie możemy do końca zrozumieć powodów tej zbrodni, a nasze serca są z rodziną Pana Prezydenta Adamowicza, mieszkańcami Gdańska i wszystkimi dla których to zdarzenie miało znaczenie. Wszystkie miasta na świecie muszą zjednoczyć się i stać razem przeciwko takim przerażającym aktom przemocy.Dagur B. EggertssonBurmistrz Miasta Reykjavik Andlát Borgarstjórn Pólland Tengdar fréttir Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14. janúar 2019 10:09 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16. janúar 2019 07:30 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Dagur sendir sitjandi borgarstjóra, varaborgarstjóranum Aleksöndru Dulkiewicz, kveðjuna en Adamowicz var stunginn á sviði á góðgerðarsamkomu í borginni á sunnudagskvöld og lést af sárum sínum á mánudag. Kveðjan hljómar svo á íslensku:Kæri varaborgarstjóri Aleksandra Dulkiewicz,Fyrir hönd Reykvíkinga vil ég votta mína dýpstu samúð vegna hins hörmulega atburðar sem átti sér stað í Gdansk síðdegis á sunnudag. Glæpurinn er algjörlega óskiljanlegur og hugur okkar er hjá fjölskyldu borgarstjórans Adamowicz, íbúum Gdansk og öllum sem syrgja hann. Borgir heimsins verða að standa sameinaðar gegn slíkum voðaverkum.Dagur B. EggertssonBorgarstjóri í ReykjavíkHér að neðan má svo finna kveðjuna á pólsku.Szanowna Pani Wiceprezydent Aleksandra Dulkiewicz, Chciałbym złożyć moje najgłębsze wyrazy współczucia w związku z przerażającym atakiem, jaki miał miejsce niedzielnego wieczoru w Gdańsku. Wciąż nie możemy do końca zrozumieć powodów tej zbrodni, a nasze serca są z rodziną Pana Prezydenta Adamowicza, mieszkańcami Gdańska i wszystkimi dla których to zdarzenie miało znaczenie. Wszystkie miasta na świecie muszą zjednoczyć się i stać razem przeciwko takim przerażającym aktom przemocy.Dagur B. EggertssonBurmistrz Miasta Reykjavik
Andlát Borgarstjórn Pólland Tengdar fréttir Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14. janúar 2019 10:09 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16. janúar 2019 07:30 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Sjá meira
Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14. janúar 2019 10:09
Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00
Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16. janúar 2019 07:30