Sony lætur R. Kelly gossa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. janúar 2019 20:58 Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og ætlar ekki að senda frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna málsins. vísir/getty Útgáfufyrirtækið Sony hefur ákveðið að slíta viðskiptasambandi sínu við bandaríska R&B tónlistarmanninn R. Kelly en fjöldi kvenna hefur á síðustu árum stigið fram og sakað rapparann um gróf kynferðisbrot. Þetta herma heimildir Variety. Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og hyggst ekki senda frá sér formlega tilkynningu þess efnis. Ákvörðunin hefur legið fyrir um nokkurt skeið en fyrirtækið þurfti að fara að öllu með gát til að forðast lagalegar flækjur. Sony hefur fjarlægt nafn listamannsins af heimasíðu RCA Records en á heimasíðunni má sjá yfirlit yfir alla listamenn sem eru á samningi hjá fyrirtækinu. Síðast gaf R. Kelly út plötu sem var með jólaþema árið 2016 en síðan þá hefur hann gefið út nokkur lög sjálfur með leyfi Sony. Hart hefur verið sótt að Sony á síðustu árum fyrir að gefa út tónlist eftir rapparann þrátt fyrir frásagnir kvennanna og hefur þess verið krafist að fyrirtækið láti R. Kelly gossa. Heimildarmyndin Surviving R. Kelly vakti þá undrun og hneykslan en í henni saka nokkrar konur R. Kelly um gróft kynferðislegt ofbeldi. Margar þeirra sem stigið hafa fram segja rapparann hafa haldið sér í sértrúarsöfnuði gegn vilja sínum. Þær hafi þurft að stunda kynlíf með honum og kalla hann „Pabba“. Heimildarmyndin hefur orðið til þess að lögregluyfirvöld í Chicago og Atlanta hófu að rannsaka málið að nýju. MeToo Mál R. Kelly Sony Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. 17. janúar 2019 11:04 „Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12. janúar 2019 11:27 „Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45 Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6. janúar 2019 13:24 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Útgáfufyrirtækið Sony hefur ákveðið að slíta viðskiptasambandi sínu við bandaríska R&B tónlistarmanninn R. Kelly en fjöldi kvenna hefur á síðustu árum stigið fram og sakað rapparann um gróf kynferðisbrot. Þetta herma heimildir Variety. Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og hyggst ekki senda frá sér formlega tilkynningu þess efnis. Ákvörðunin hefur legið fyrir um nokkurt skeið en fyrirtækið þurfti að fara að öllu með gát til að forðast lagalegar flækjur. Sony hefur fjarlægt nafn listamannsins af heimasíðu RCA Records en á heimasíðunni má sjá yfirlit yfir alla listamenn sem eru á samningi hjá fyrirtækinu. Síðast gaf R. Kelly út plötu sem var með jólaþema árið 2016 en síðan þá hefur hann gefið út nokkur lög sjálfur með leyfi Sony. Hart hefur verið sótt að Sony á síðustu árum fyrir að gefa út tónlist eftir rapparann þrátt fyrir frásagnir kvennanna og hefur þess verið krafist að fyrirtækið láti R. Kelly gossa. Heimildarmyndin Surviving R. Kelly vakti þá undrun og hneykslan en í henni saka nokkrar konur R. Kelly um gróft kynferðislegt ofbeldi. Margar þeirra sem stigið hafa fram segja rapparann hafa haldið sér í sértrúarsöfnuði gegn vilja sínum. Þær hafi þurft að stunda kynlíf með honum og kalla hann „Pabba“. Heimildarmyndin hefur orðið til þess að lögregluyfirvöld í Chicago og Atlanta hófu að rannsaka málið að nýju.
MeToo Mál R. Kelly Sony Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. 17. janúar 2019 11:04 „Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12. janúar 2019 11:27 „Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45 Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6. janúar 2019 13:24 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. 17. janúar 2019 11:04
„Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12. janúar 2019 11:27
„Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45
Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6. janúar 2019 13:24