Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 12:01 Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubifreið og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent