Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2019 08:30 Arnar var kominn langt inn á völlinn vísir/skjáskot/s2s Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Í leik Stjörnunnar og KR í Domino's deildinni í byrjun desember óð Arnar inn á völlinn þegar leikurinn var í gangi til þess að mótmæla dómi. Arnar fékk fyrir brotið tæknivillu en dómaranefnd KKÍ kærði atvikið til aga- og úrskurðarnefndar. Nefndin hefur nú komist að niðurstöðu og það er að dæma Arnar í eins leiks bann. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að Stjarnan hafi lagt inn athugasemdir og krafist þess að kærunni yrði vísað frá þar sem almenna reglan sé sú að ákvörðun dómara leiks sé endanleg og bindandi. Nefndin varð þó ekki við því og mun Arnar því missa af næsta leik Stjörnunnar sem er gegn ÍR á sunnudaginn, 6. janúar. Á sama fundi aga- og úrskurðarnefndar var Aleks Simeonov, leikmaður Vals, dæmdur í eins leiks bann. Simeonov fékk tvær óíþróttamannslegar villur í leik Vals og Skallagríms 10. desember og var því rekinn af velli. Eftir að hafa skoðað atvikið á upptöku komust dómararnir að því að þeir hefðu átt að dæma brottrekstravillu en ekki óíþróttamannslega villu í seinna skiptið og settu það í atvikaskýrslu sína frá leiknum. Aganefndin komst að sömu niðurstöðu og dæmdi Simeonov í bann. Hann missir því af leik Vals og Hauka á sunnudag.Úrskurðinn í máli Arnars í heild sinni má lesa hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. 13. desember 2018 21:12 Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla. 9. desember 2018 21:44 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Í leik Stjörnunnar og KR í Domino's deildinni í byrjun desember óð Arnar inn á völlinn þegar leikurinn var í gangi til þess að mótmæla dómi. Arnar fékk fyrir brotið tæknivillu en dómaranefnd KKÍ kærði atvikið til aga- og úrskurðarnefndar. Nefndin hefur nú komist að niðurstöðu og það er að dæma Arnar í eins leiks bann. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að Stjarnan hafi lagt inn athugasemdir og krafist þess að kærunni yrði vísað frá þar sem almenna reglan sé sú að ákvörðun dómara leiks sé endanleg og bindandi. Nefndin varð þó ekki við því og mun Arnar því missa af næsta leik Stjörnunnar sem er gegn ÍR á sunnudaginn, 6. janúar. Á sama fundi aga- og úrskurðarnefndar var Aleks Simeonov, leikmaður Vals, dæmdur í eins leiks bann. Simeonov fékk tvær óíþróttamannslegar villur í leik Vals og Skallagríms 10. desember og var því rekinn af velli. Eftir að hafa skoðað atvikið á upptöku komust dómararnir að því að þeir hefðu átt að dæma brottrekstravillu en ekki óíþróttamannslega villu í seinna skiptið og settu það í atvikaskýrslu sína frá leiknum. Aganefndin komst að sömu niðurstöðu og dæmdi Simeonov í bann. Hann missir því af leik Vals og Hauka á sunnudag.Úrskurðinn í máli Arnars í heild sinni má lesa hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. 13. desember 2018 21:12 Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla. 9. desember 2018 21:44 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. 13. desember 2018 21:12
Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla. 9. desember 2018 21:44
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33