Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2019 10:55 Khashoggi var gagnrýninn á valdahafa í Sádi-Arabíu. Sú gagnrýni virðist hafa verið það sem kostaði hann lífið. Vísir/EPA Saksóknarar í Sádi-Arabíu sækjast eftir dauðarefsingu yfir að minnsta kosti fimm mönnum vegna morðsins á Jamal Khashoggi. Ellefu sakborningar sem ekki hafa verið nafngreindi komu fyrir dómara þar í landi í dag, að sögn AP-fréttaveitunnar. Khashoggi, sem var blaðamaður sem hafði verið gagnrýninn á valdhafa í Sádi-Arabíu, var myrtur í ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október. Bandaríska leyniþjónustan telur að Mohammed bin Salman krónprins hafi gefið skipun um morðið. Stjórnvöld í Ríad gáfu fjölda misvísandi yfirlýsinga um dauða Khashoggi þar til þau viðurkenndu loks að hann hefði verið drepinn á ræðisskrifstofunni. Lík hans hefur enn ekki fundist. Talið er að það hafi verið bútað í sundur á skrifstofunni. Í yfirlýsingu sádiarabísku saksóknaranna er fullyrt að þeir hafi óskað eftir sönnunargögnum málsins frá tyrkneskum yfirvöldum en að engin svör hafi borist þaðan. Tyrkir hafa sagst hafa deilt gögnum um morðið með Sádum og fleiri þjóðum. Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Saksóknarar í Sádi-Arabíu sækjast eftir dauðarefsingu yfir að minnsta kosti fimm mönnum vegna morðsins á Jamal Khashoggi. Ellefu sakborningar sem ekki hafa verið nafngreindi komu fyrir dómara þar í landi í dag, að sögn AP-fréttaveitunnar. Khashoggi, sem var blaðamaður sem hafði verið gagnrýninn á valdhafa í Sádi-Arabíu, var myrtur í ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október. Bandaríska leyniþjónustan telur að Mohammed bin Salman krónprins hafi gefið skipun um morðið. Stjórnvöld í Ríad gáfu fjölda misvísandi yfirlýsinga um dauða Khashoggi þar til þau viðurkenndu loks að hann hefði verið drepinn á ræðisskrifstofunni. Lík hans hefur enn ekki fundist. Talið er að það hafi verið bútað í sundur á skrifstofunni. Í yfirlýsingu sádiarabísku saksóknaranna er fullyrt að þeir hafi óskað eftir sönnunargögnum málsins frá tyrkneskum yfirvöldum en að engin svör hafi borist þaðan. Tyrkir hafa sagst hafa deilt gögnum um morðið með Sádum og fleiri þjóðum.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00
Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08