Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2019 10:55 Khashoggi var gagnrýninn á valdahafa í Sádi-Arabíu. Sú gagnrýni virðist hafa verið það sem kostaði hann lífið. Vísir/EPA Saksóknarar í Sádi-Arabíu sækjast eftir dauðarefsingu yfir að minnsta kosti fimm mönnum vegna morðsins á Jamal Khashoggi. Ellefu sakborningar sem ekki hafa verið nafngreindi komu fyrir dómara þar í landi í dag, að sögn AP-fréttaveitunnar. Khashoggi, sem var blaðamaður sem hafði verið gagnrýninn á valdhafa í Sádi-Arabíu, var myrtur í ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október. Bandaríska leyniþjónustan telur að Mohammed bin Salman krónprins hafi gefið skipun um morðið. Stjórnvöld í Ríad gáfu fjölda misvísandi yfirlýsinga um dauða Khashoggi þar til þau viðurkenndu loks að hann hefði verið drepinn á ræðisskrifstofunni. Lík hans hefur enn ekki fundist. Talið er að það hafi verið bútað í sundur á skrifstofunni. Í yfirlýsingu sádiarabísku saksóknaranna er fullyrt að þeir hafi óskað eftir sönnunargögnum málsins frá tyrkneskum yfirvöldum en að engin svör hafi borist þaðan. Tyrkir hafa sagst hafa deilt gögnum um morðið með Sádum og fleiri þjóðum. Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Saksóknarar í Sádi-Arabíu sækjast eftir dauðarefsingu yfir að minnsta kosti fimm mönnum vegna morðsins á Jamal Khashoggi. Ellefu sakborningar sem ekki hafa verið nafngreindi komu fyrir dómara þar í landi í dag, að sögn AP-fréttaveitunnar. Khashoggi, sem var blaðamaður sem hafði verið gagnrýninn á valdhafa í Sádi-Arabíu, var myrtur í ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október. Bandaríska leyniþjónustan telur að Mohammed bin Salman krónprins hafi gefið skipun um morðið. Stjórnvöld í Ríad gáfu fjölda misvísandi yfirlýsinga um dauða Khashoggi þar til þau viðurkenndu loks að hann hefði verið drepinn á ræðisskrifstofunni. Lík hans hefur enn ekki fundist. Talið er að það hafi verið bútað í sundur á skrifstofunni. Í yfirlýsingu sádiarabísku saksóknaranna er fullyrt að þeir hafi óskað eftir sönnunargögnum málsins frá tyrkneskum yfirvöldum en að engin svör hafi borist þaðan. Tyrkir hafa sagst hafa deilt gögnum um morðið með Sádum og fleiri þjóðum.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00
Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11. desember 2018 13:08