Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 17:30 Manuela er ekki sátt við hversu fáir fylgjendur hennar „like-a“ myndirnar hennar. Vísir/Stefán Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot Samfélagsmiðlar Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot
Samfélagsmiðlar Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira