Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 11:32 Rahaf Mohammed al-Qunun í Taílandi. EPA/Innflytjendastofnun Taílands Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi. Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi.
Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“