B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Birgir Olgeirsson skrifar 9. janúar 2019 19:15 Svona var staðan á B5 skömmu fyrir áramót. Vísir Aðdáendur skemmtistaðarins b5 í Bankastræti hafa komið að læstum dyrum undanfarnar vikur. Þegar litið var inn um glugga staðarins mátti sjá þar að búið var að ráðast í heljarinnar framkvæmdir á staðnum en það var ekki að ástæðulausu að sögn Andra Sigþórssonar, eins af eigendum b5. Mikið vatnstjón varð á staðnum þegar ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu en unnið er hörðum höndum að viðgerðum og endurbótum svo hægt verði að opna staðinn aftur sem fyrst. Andri segir að allt útlit sé fyrir að það gæti orðið fyrir þarnæstu helgi, eða helgina 19. – 20. janúar. Andri segir að eigendur b5 muni nýta tækifærið og fríska upp á salerni, gólfefni og lýsingu en tjónið gerði ekki boð á undan sér og átti sér stað á allra versta tíma. Því gafst enginn tími til að nýta tækifærið og gera róttækar breytingar á uppsetningu staðarins.Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu.FBL/Pjetur„Það myndi krefjast mun meiri undirbúnings og forvinnu. Við erum að keppast við að gera þetta eins hratt og mögulegt er svo að okkar trúföstu og frábæru viðskiptavinir komist í B5 stemminguna aftur sem allra fyrst.“ Aðdáendur b5 þurfa því ekki að örvænta, þeir munu fá að sletta úr klaufunum á ný á þessum vinsæla stað innan skamms. Veitingastaðir Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Aðdáendur skemmtistaðarins b5 í Bankastræti hafa komið að læstum dyrum undanfarnar vikur. Þegar litið var inn um glugga staðarins mátti sjá þar að búið var að ráðast í heljarinnar framkvæmdir á staðnum en það var ekki að ástæðulausu að sögn Andra Sigþórssonar, eins af eigendum b5. Mikið vatnstjón varð á staðnum þegar ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu en unnið er hörðum höndum að viðgerðum og endurbótum svo hægt verði að opna staðinn aftur sem fyrst. Andri segir að allt útlit sé fyrir að það gæti orðið fyrir þarnæstu helgi, eða helgina 19. – 20. janúar. Andri segir að eigendur b5 muni nýta tækifærið og fríska upp á salerni, gólfefni og lýsingu en tjónið gerði ekki boð á undan sér og átti sér stað á allra versta tíma. Því gafst enginn tími til að nýta tækifærið og gera róttækar breytingar á uppsetningu staðarins.Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu.FBL/Pjetur„Það myndi krefjast mun meiri undirbúnings og forvinnu. Við erum að keppast við að gera þetta eins hratt og mögulegt er svo að okkar trúföstu og frábæru viðskiptavinir komist í B5 stemminguna aftur sem allra fyrst.“ Aðdáendur b5 þurfa því ekki að örvænta, þeir munu fá að sletta úr klaufunum á ný á þessum vinsæla stað innan skamms.
Veitingastaðir Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira