Icelandair mátti setja flugliðum afarkosti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 17:27 Bogi Nils Bogason segir að niðurstaða Félagsdóms hafi ekki komið honum á óvart. Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57