Landinn vildi og fékk heyrnartól Benedikt Bóas skrifar 27. desember 2018 08:00 Íslendingar voru æstir í Airpods þessi jólin. NordicPhotos/Getty Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Sjá meira
Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey
Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Sjá meira