Flugvél snúið aftur til Keflavíkur vegna gruns um bilun Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. desember 2018 14:08 Engan sakaði um borð að sögn Guðjóns Helgasonar hjá Isavia. Vísir/Vilhelm Einkaflugvél sem tók á loft frá Keflavíkurflugvelli eftir hádegi í dag þurfti að snúa við og lenda aftur í Keflavík eftir að grunur vaknaði um bilun í nefhjóli vélarinnar. Þetta staðfestir Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við Vísi. Guðjón segir að fimm hafi verið um borð í flugvélinni sem lenti aftur á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 14 í dag. Að sögn Guðjóns vaknaði grunur um að nefhjól flugvélarinnar væri í ólagi þegar vélin var nýkomin í loftið. Flugvélin hringsólaði í nokkurn tíma til að klára eldsneyti áður en henni var lent. Að sögn Guðjóns sakaði engan um borð. Ekki fengust upplýsingar um það hvort atvikið flokkaðist sem öryggislending. Þá segir Guðjón einhvern viðbúnað hafa verið á flugvellinum vegna atviksins.Uppfært klukkan 14:37: Flugvélin, sem er sjúkraflugvél, var enn á flugbrautinni á þriðja tímanum að sögn Guðjóns en verður dregin í stæði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er komin á vettvang og rannsakar m.a. hvort skemmdir hafi orðið á nefhjólinu við lendingu. Flugbrautin er lokuð sem stendur en Guðjón segir þó engar tafir hafa orðið á Keflavíkurflugvelli vegna þessa. Flugvélin var á leið til Goosebay í Kanada þegar henni var snúið við en Guðjón segir þó að hvorki hafi verið um bráðatilfelli né sjúkraflutning að ræða. Guðjón veit jafnframt ekki betur en að flugið sé á vegum erlendra rekstraraðila. Fréttir af flugi Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Einkaflugvél sem tók á loft frá Keflavíkurflugvelli eftir hádegi í dag þurfti að snúa við og lenda aftur í Keflavík eftir að grunur vaknaði um bilun í nefhjóli vélarinnar. Þetta staðfestir Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við Vísi. Guðjón segir að fimm hafi verið um borð í flugvélinni sem lenti aftur á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 14 í dag. Að sögn Guðjóns vaknaði grunur um að nefhjól flugvélarinnar væri í ólagi þegar vélin var nýkomin í loftið. Flugvélin hringsólaði í nokkurn tíma til að klára eldsneyti áður en henni var lent. Að sögn Guðjóns sakaði engan um borð. Ekki fengust upplýsingar um það hvort atvikið flokkaðist sem öryggislending. Þá segir Guðjón einhvern viðbúnað hafa verið á flugvellinum vegna atviksins.Uppfært klukkan 14:37: Flugvélin, sem er sjúkraflugvél, var enn á flugbrautinni á þriðja tímanum að sögn Guðjóns en verður dregin í stæði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er komin á vettvang og rannsakar m.a. hvort skemmdir hafi orðið á nefhjólinu við lendingu. Flugbrautin er lokuð sem stendur en Guðjón segir þó engar tafir hafa orðið á Keflavíkurflugvelli vegna þessa. Flugvélin var á leið til Goosebay í Kanada þegar henni var snúið við en Guðjón segir þó að hvorki hafi verið um bráðatilfelli né sjúkraflutning að ræða. Guðjón veit jafnframt ekki betur en að flugið sé á vegum erlendra rekstraraðila.
Fréttir af flugi Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent