Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:01 Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Katrín Atladóttir. Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín. Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín.
Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira