Þetta er er í annað sinn sem lokun götunnar er frestað en stefnt er að því að loka hluta Gömlu Hringbrautar í sex ár vegna framkvæmda á nýjum Landspítala.
Þegar Gömlu Hringbraut verður lokað mun það hafa nokkur áhrif á leiðarkerfi Strætó en í tilkynningu kemur fram að fyrirhugaðar breytingar á leiðum 1, 3, 5, 6 og 15 munu frestast til 8. febrúar næstkomandi. Til stóð að hið nýja og breytta leiðarkerfi tæki gildi í byrjun janúar.