Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 14:30 Samlandi Erik Hamrén dæmir leikinn gegn Sviss á mánudag. vísir/vilhelm Erik Hamren, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020 en dregið var í Dublin, Írlandi, í hádeginu í dag.Ísland verður í riðli með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldavíu og Andorra. ,,Þetta er áhugaverður riðill, erfiður riðill. Við hefðum getað fengið auðveldari riðil en að sama skapi hefði hann getað verið erfiðari, þú veist hins vegar aldrei hversu erfiður hann er fyrr en þú spilar leikina,“ segir Hamren. Frakkland eru ríkjandi heimsmeistarar og sigurstranglegast liðið í riðlinum að mati Hamren. „Frakkland eru að sjálfsögðu sigurstranglegastir, síðan fengum við Tyrkland og við vonum bara að góð úrslit okkar gegn þeim undanfarið haldi áfram. Við þurfum að vera góðir, öll lið þurfa að vera það ef þau ætla sér alla leið í úrslitakeppnina. Það á við í öllum leikjum," er haft eftir Hamren á heimasíðu KSÍ.Erik Hamrén on the draw:,,It's an interesting group, a tough group, It could have been easier, it could have been worse. But you never know if it is a good draw until you have played the games. France will of course be the big favorite in our group."#fyririsland— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 2, 2018 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020 en dregið var í Dublin, Írlandi, í hádeginu í dag.Ísland verður í riðli með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldavíu og Andorra. ,,Þetta er áhugaverður riðill, erfiður riðill. Við hefðum getað fengið auðveldari riðil en að sama skapi hefði hann getað verið erfiðari, þú veist hins vegar aldrei hversu erfiður hann er fyrr en þú spilar leikina,“ segir Hamren. Frakkland eru ríkjandi heimsmeistarar og sigurstranglegast liðið í riðlinum að mati Hamren. „Frakkland eru að sjálfsögðu sigurstranglegastir, síðan fengum við Tyrkland og við vonum bara að góð úrslit okkar gegn þeim undanfarið haldi áfram. Við þurfum að vera góðir, öll lið þurfa að vera það ef þau ætla sér alla leið í úrslitakeppnina. Það á við í öllum leikjum," er haft eftir Hamren á heimasíðu KSÍ.Erik Hamrén on the draw:,,It's an interesting group, a tough group, It could have been easier, it could have been worse. But you never know if it is a good draw until you have played the games. France will of course be the big favorite in our group."#fyririsland— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 2, 2018
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti