Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 20:00 Unnar Helgason er spenntur fyrir badaganum. Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. „Þetta er samspil. Það er hægt að nördast fram og til baka með þjálfun en fyrst og fremst snýst þetta um að hafa þetta mjög fjölbreytt,“ segir Unnar hógvær. „UFC og MMA er fjölbreytt og hvað menn þurfa að geta. Gunni hafði mikinn styrk fyrir sem og sprengikraft. Við þurftum að vinna mikið í þrekinu hans og það hefur gengið gríðarlega vel. Excel-skjalið segir að hann hafi bætt sig mjög mikið. Ég er spenntur að sjá hvernig þetta fer.“ Unnar er gríðarlega ánægður með samstarfið við Gunnar og segir það vera skemmtilegt. „Gunnar er fagmaður fram í fingurgóma og ekki flókið að koma honum í vinnu. Hann hlýðir vel og er viljugur. Það er hluti af okkar samstarfi. Þetta þarf að vera gaman og fjölbreytt. Það hefur gengið vel.“ Á meðan flestir vonast eftir því að Gunnar klári bardagann sem allra fyrst þá væri Unnar til í að sjá nokkrar lotur því hann veit að Gunnar hefur orkuna. „Ef excelskjalið lýgur ekki þá getur hann farið fimm lotur af fullum krafti. Ég hef ekki áhyggjur af þeim hluta.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Fjör á fjölmiðladegi UFC | Myndband Margt fyndið og skemmtilegt gerðist á fjölmiðladegi UFC í gær þar sem átta bardagakappar komu til þess að láta ljós sitt skína. 7. desember 2018 10:30 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. „Þetta er samspil. Það er hægt að nördast fram og til baka með þjálfun en fyrst og fremst snýst þetta um að hafa þetta mjög fjölbreytt,“ segir Unnar hógvær. „UFC og MMA er fjölbreytt og hvað menn þurfa að geta. Gunni hafði mikinn styrk fyrir sem og sprengikraft. Við þurftum að vinna mikið í þrekinu hans og það hefur gengið gríðarlega vel. Excel-skjalið segir að hann hafi bætt sig mjög mikið. Ég er spenntur að sjá hvernig þetta fer.“ Unnar er gríðarlega ánægður með samstarfið við Gunnar og segir það vera skemmtilegt. „Gunnar er fagmaður fram í fingurgóma og ekki flókið að koma honum í vinnu. Hann hlýðir vel og er viljugur. Það er hluti af okkar samstarfi. Þetta þarf að vera gaman og fjölbreytt. Það hefur gengið vel.“ Á meðan flestir vonast eftir því að Gunnar klári bardagann sem allra fyrst þá væri Unnar til í að sjá nokkrar lotur því hann veit að Gunnar hefur orkuna. „Ef excelskjalið lýgur ekki þá getur hann farið fimm lotur af fullum krafti. Ég hef ekki áhyggjur af þeim hluta.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Fjör á fjölmiðladegi UFC | Myndband Margt fyndið og skemmtilegt gerðist á fjölmiðladegi UFC í gær þar sem átta bardagakappar komu til þess að láta ljós sitt skína. 7. desember 2018 10:30 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00
Fjör á fjölmiðladegi UFC | Myndband Margt fyndið og skemmtilegt gerðist á fjölmiðladegi UFC í gær þar sem átta bardagakappar komu til þess að láta ljós sitt skína. 7. desember 2018 10:30
Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06
Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn