Dæmd í fangelsi fyrir að húðflúra börn á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 12:46 Dómurinn telur að konan hafi gerst brotleg við barnaverndarlög og mengunarvarnir og reglugerð um hollustuhætti. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa húðflúrað þrjár stúlkur, þar af tvær ólögráða, í heimahúsi á Akureyri í desember á síðasta ári. Konan var hvorki með tilskilin leyfi frá Landlækni né skriflegt leyfi frá forráðamönnum stúlknanna. Í ákæru segir að hún hafi með þessu stefnt heilsu stúlknanna í alvarlega hættu. Dómurinn telur að konan hafi gerst brotleg við barnaverndarlög og mengunarvarnir og reglugerð um hollustuhætti. Konan sótti ekki þing þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall, en hún játaði verknaðinn við skýrslutöku. Hún hefur áður hlotið dóma fyrir þjófnaði, umferðarlagabrot og brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni og var nú síðast dæmd til að sæta fangelsi í þrjá mánuði, þann 10. september 2018. Í dómnum segir enn fremur að haldlögð húðflúrunartæki og litir til húðflúrunar sem voru haldlögð verði gerð upptæk. Dómsmál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa húðflúrað þrjár stúlkur, þar af tvær ólögráða, í heimahúsi á Akureyri í desember á síðasta ári. Konan var hvorki með tilskilin leyfi frá Landlækni né skriflegt leyfi frá forráðamönnum stúlknanna. Í ákæru segir að hún hafi með þessu stefnt heilsu stúlknanna í alvarlega hættu. Dómurinn telur að konan hafi gerst brotleg við barnaverndarlög og mengunarvarnir og reglugerð um hollustuhætti. Konan sótti ekki þing þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall, en hún játaði verknaðinn við skýrslutöku. Hún hefur áður hlotið dóma fyrir þjófnaði, umferðarlagabrot og brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni og var nú síðast dæmd til að sæta fangelsi í þrjá mánuði, þann 10. september 2018. Í dómnum segir enn fremur að haldlögð húðflúrunartæki og litir til húðflúrunar sem voru haldlögð verði gerð upptæk.
Dómsmál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira