Föstudagsplaylisti Agnesar Bjartar Andradóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. nóvember 2018 14:45 Reddar málunum með dredda í hárinu. Vísir/Vilhelm Söngkona hljómsveitarinnar Sykur, Agnes Björt Andradóttir, setti saman pepp-playlista fyrir Vísi þessa vikuna. Sveitin gaf út tvær plötur árið 2009 og 2011, og var afar vinsæl á þeim tíma. Ef marka má mætinguna á tónleika þeirra á nýafstaðinni Airwaves-hátíð hafa þær vinsældir lítið dvínað. „Við erum bara búin að loka okkur inni að taka upp eins og stendur,“ segir Agnes aðspurð um tíðindi úr Sykur-búðum. Listann segir hún samanstanda af lögum úr ýmsum áttum sem eiga það sameiginlegt að fá hana til að dansa eða peppast brjálæðislega. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkona hljómsveitarinnar Sykur, Agnes Björt Andradóttir, setti saman pepp-playlista fyrir Vísi þessa vikuna. Sveitin gaf út tvær plötur árið 2009 og 2011, og var afar vinsæl á þeim tíma. Ef marka má mætinguna á tónleika þeirra á nýafstaðinni Airwaves-hátíð hafa þær vinsældir lítið dvínað. „Við erum bara búin að loka okkur inni að taka upp eins og stendur,“ segir Agnes aðspurð um tíðindi úr Sykur-búðum. Listann segir hún samanstanda af lögum úr ýmsum áttum sem eiga það sameiginlegt að fá hana til að dansa eða peppast brjálæðislega.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira